Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Síða 114

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Síða 114
250 kosti . . . ........................758668 að tðlu, eða rúmum...........................300000 fleira, en fram var talið eptir töflunum. f>etta, ef nokkurn veg- inn rétt er, sýnir nú framtalið, og hvað byggja má á töflunum í Stjómartíðindunum, þegar um sauðfé og líkast til einnig hross er að tala. Hafa hross sjálfsagt verið miklu fleiri, en hér segir, en hve miklu skakkar, er ómögulegt að hafa neina hugmynd um. Altsvo, eptir þvi sem á undan er gengið, úti- gangsstefnan hefir haldið sér í landbúnaði vorum. Kýr og nautpeningur fækkar framvegis og er skoðaður hér á landi sem lítilvæg búbót, sökum dropans á vetrar- dag. Hversu heilladijúgt þetta búskaparlag er, mundi einn harður vetur um land alt, einn Lurkur eða einn Hvítivetur sýna berlegar, en eg vil óska. f>ví færri sem kýrnar eru f landinu, þess minni björg er við að styðjast, ef drottinn sendir einn eður tvo fellivetra; því margt munþáhrökkva upp af bæði af hrossum og sauðfé, og þess því miður sumstaðar ekki langt að bfða. Opin skip og bátar voru 1875, eptir töflunum í Stjórn- artíðindunum 1878, B, bls. 89:................. 3342 filskip........................................60 Alls: 3402 og bendir þetta einnig að framförum í að stunda sjáv- arútveg, *en hvort hann er rétt stundaður, og hvort hann allajafna borgar sig, það er annað mál. Eitt er vfst, að hann er einkar vel lagaður til að útvega láns- traust hjá kaupmönnum. Sá maður, sem vitanlega lætur ferju ganga, fær jafnan lán fyrirfram, því sem nemur hlutarvon hans á vertíð, og sér í lagi ef hann tekur salt út rfflega, því jafnmörg skippund af saltfiski býst kaupmaðurinn við hann leggi inn að sumrinu, eins og hann tekur tunnur af salti á árinu. f>ó efa eg, að þessi atvinnuvegur geti nokkurn tíma orðið annar eins máttarstólpi undir efnahag landsins, eins og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.