Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Síða 116

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Síða 116
252 mikla (1233), eymuna hinum mikla (1290—91), hrossafellis- vetri{ 1313), fellivetrihinummikla (1331), snjóvetrihinum mikla (1406), harðavetri (1552), píningsvetri (1602), svella- vetri (1625), rolluvetri (1648) og mörgum fleirum. Er það í annálum vorum tekið fram um alla þessa vetur og marga fleiri, að þá hafi fallið fé og hross, sem ekki höfðuheyþ>ví hætt er við, að vér séum ekki betur undir þá búnir, en forfeður vorir, sem alt fram á 17. öld þoldu þá svo vel, að þess er að eins lauslega get- ið, að sá og sá vetur hafi harður verið, að undantekn- um eingöngu vetrinum 1118, rétt eptir fráfall Gissurar biskups; mun þó, til dæmis að taka, veturinn 1227, þegar Snorri Sturluson sendi Jón son sinn Murta á þúngnesþing við sjöunda mann, „og höfðu þeir einn hest“, ekki hafa blíður verið (Sturl. V, 46. kap). For- feður vorir gátu ekki treyst því, þegar illa tókst til, að fá mat til láns í kaupstaðnum bæði handa mönnum og skepnum; þeir urðu, næst guði, að treysta sinni eigin framsýni. Enda munu kaupstaðirnir enn þá reyn- ast þurfamanninum matarlitlir. En — þá er landssjóð- ur og viðlagasjóður, og mun þeirra leitað verða, ef í hart fer, hversu mikið sem svo surnum finst um dugn- að landsmanna og framfarir í búskap og velmegun. Mun þá reka að spádómi Lehmanns heitins, að íslend- ingar muni safna í sarpinn nokkur ár eins og rjúpan, en eta svo alt upp á einum eða tveim hörðum árum. Vér, sem nú lifum, höfum engan harðan vetur yfir alt land séð; Norðlingar og Vestfirðingar hafa orðið fyrir einstaka skráveifu. Vér höfum hingað að ekki lifað að sjá hafís kringum alt land alt að Grindavik, eins og skeði 1605, ekki umhverfis Suðurnes, eins og 1615, ekki fyrir Reykjanesi, eins og 1695; ekki höfum vér séð riðið úr Garði yfir Stakksfjörð inn á Vatnsleysu- strönd, eins og gjört var 1699; ekki höfum vér lifað, að ís væri gengur milli allra Breiðafjarðareyja, eins og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.