Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Page 119

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Page 119
og kunnugt er, skiptir tilskipun þessi vegunum í þjóð- vegi og aukavegi. Til þjóðveganna, sem voru allir helztu bygðavegir og fjallvegir, var lagt peningagjald, sem átti að nema hálfu dagsverki eptir verðlagsskrá fyrir hvern verkfæran karlmann frá 20 ára að 60; en vegagjörðir á aukavegum áttu að framkvæmast með skylduvinnu af íbúum hvers hrepps. Gjald það, sem þannig árlega var lagt til þjóðveganna, er nokkuð breytilegt eptir verðlagsskránum, en má teljast að vera hér um bil það, er nú skal greina: í norður- og austuramtinu....................5400 kr. - suðuramtinu...............................5200 — - vesturamtinu...............................3800 — á öllu landinu..............................14400 — þ>ótt nú gjald þetta kunni að sýnast ekki mjög lítið, þegar það er skoðað út af fyrir sig, verður það þó sára lítil upphæð, þegar það er borið sam- an við lengd veganna á landi voru og þess gætt, að mikið af því hlaut að ganga til að halda við veg- unum, svo að þeir yrðu eigi ófærir yfirferðar, og var þá ekki furða, þótt lítið yrði eptir til nýrra vegagjörða, sem nokkuð kvæði að, einkum þegar hvert hérað, eins og vonlegt var, dró til sín sem mest af gjaldi því, sem þar greiddist, til að bæta úr þeim þörfum, er því lágu næst, en við þetta tvístruðust hin litlu efni. Eink- um urðu fjallvegirnir næstum alveg útundan með allar vegabætur. Með lögum 15. október 1875 hefir vegamálinu þokað meira áfram en nokkru sinni áður; enda hefir fjárveitingarvaldið síðan sýnt, að það vill, að lögþessi verði eigi dauður bókstafur sökum íjárskorts. þannig hefir verið lagt til vegabóta í fjárlögunum 1876 og 1877 fyrir bæði árin 15000 kr., fyrir 1878 og 1879 fyrirhvort árið 15000 kr., og fyrir 1880 og 1881 hin sama upp- hæð. Lög þessi skipta vegunum i fjallvegi og bygffa-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.