Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Side 126

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Side 126
262 eigi koma í bága við hina vísindalegu stefnu, sem er og verður aðalmark og mið félagsins, meðan lögum þess ekki er breytt. þ*að er ekkert á móti því, að félagið gefi út góðar, ódýrar og handhægar alþýðu- útgáfur af þeim sögum, sem einu sinni er búið að gefa vel og nákvæmlega út eptir handritunum, þó það væri að voru áliti réttara, að einstakir menn gengist fyrir þessu. En ef engin vönduð útgáfa er til af sög- unni, þá er það sjálfsögð skylda félagsins að sjá um, að hún verði svo vísindalega gefin út sem kostur er á, þó að útgáfan verði almenningi óaðgengilegri fyrir það. Menn verða vel að gæta að því, að fornrit vor eru hinn bezti andlegi fjársjóður, sem vér eigum, og að oss er það einkar áríðandi, að sjá um, að hann eigi glatist, og að vér eigum ritin geymd í uppruna- legri, sannri og ófalsaðri mynd, því að annars getum vér eigi dregið út úr þeim neina áreiðanlega eða vissa hugmynd um ástandið í fornöld. En nú geymast rit- in bezt í nákvæmum útgáfum, sem fullnægja kröfum tímans; verður því hér hin vísindalega stefna að vera i fyrirrúmi, og má félagið eigi að vorri hyggju lægja seglin, þó að sumum þyki útgáfurnar eigi vera við aiþýðu hæfi. Útgefandinn hefir nú reynt að þræða bil beggja, og hefir honum tekizt það furðu vel. Hann hefir látið það eptir hinni alþýðlegu stefnu, að hann hefir fært meginmálið á báðum sögunum til vanalegs ritháttar, þó svo, að hann hefir farið sem næst hann gat stafsetningu skinnbókanna. Aptur á móti hefir hann reynt að fullnægja hinum vísindalegu kröfum, með því að tilfæra neðanmáls allan orðamun handrita þeirra, sem hann hefir haft undir hendi, og láta prenta þau handrit stafrétt sem viðauka, sem eru svo frá- brugðin handriti því, sem hann lagði til grundvallar, að ógjörningur var að tilfæra orðamuninn neðanmáls. En bágt er að gjöra svo öllum líki. Útgefandinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.