Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Page 129

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Page 129
265 um úr Glúmu, og er það alt prentað stafrétt með hinni mestu nákvæmni, eptir því sem bezt verður séð án samanburðar við handritin, og er annað brotið nú geymt í ÁM. 564 A í 40, en hitt er brot af Vatns- hymu og geymt á sama stað. Vér látum oss nægja að vísa til formála útgefandans um þessi merkilegu skinnblöð. Enn hefir útg. tínt saman úr Landnámu það, sem snertir Glúmu, og er það prentað í við- auka sér. Á stöku stað hefir útg. vikið frá Möðruvallabók, og lagfært sögutextann, annaðhvort eptir Hólaútgáf- unni eða hinum handritunum eða hugarburði sínum, og erum vér honum samdóma víðast hvar. J»ó virðist oss, að hann hefði ekki átt að setja hlðbjörn (samkv. Hólaútg.) fyrir viðbjörn, sem stendur í Möðruvallabók (kap. III, 64), því- að viðbjörn er gott og gamalt orð, og þýðir skógarbjörn, og er mótsett hvítabirni, og er því óþarfi að víkja frá skinnbókinni, þó að híðbjörn reyndar þýði sama og viðbjörn. Eins og áður var tekið fram, er Ljósvetningasaga nú eigi öll til#á skinni. Nú eru að eins til brot af 2 skinnhandritum. Annað þessara handrita er geymt í ÁM. 162 B í arkarbroti (C í útgáfunni), og eru eptir því rituð beinlínis eða óbeinlínis öll þau pappirshand- rit, sem til eru af þessari sögu, og hefir handritið þá verið nokkurn veginn heilt, en nú er það alt tapað, nema 3 blöð illa útleikin, og á útg. mikið lof skilið fyrir alúð þá, sem hann hefir sýnt i því að lesa þessiblöð, enda hefir honum með þvi tekizt að lagfæra textann á mjög mörgum stöðum* 1. Hitt skinnbókarbrotið er geymt i ÁM. 561 C i 40 (A í útgáfunni), og er það nú alls 10 blöð, en alt 1) í XXVII. kap. 14. línu les útgefandinn „vararskinnsólpu11. og svo hafa öll pappírshandritin, en C hefir „varskinnsólpu11. Hér á lík- lega að lesa: vargskinnsólpu, og hefir g annaðhvort fallið burt i C, eða orðið er skrifað eptir framburði, Vargskinnsólpa kem-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.