Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Side 131

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Side 131
267 XXIV198—XXVII41!), og loksins það sem eptir er af sögunni (kap.XXVII41—XXXII94) eptir pappírshandrit- unum einum. þessi aðferð hefir valdið því, að útgáfan verður nokkuð grautarlegri, en hún annars hefði orðið, ef A hefði verið prentað sér. Pappírshandrit það, sem útg. nefnirB, hefði átt að flokka með C-handritunum, því að það er bersýnilega af sömu rót og þau, eins og útg. segir sjálfur. Vér skulum samt eigi fara í harðan reikning við útg. fyrir þessa aðferð hans, þó oss virðist hún nokkuð ruglingsleg, því að með að- gætni má alls staðar sjá, hvað stendur í handritunum — og það er það sem mest á ríður— enda mun útgef- andanum ekki vera einum um að kenna, þar sem hon- um mun hafa verið nokkuð afskamtað, hversu stórt heptið mætti vera. í formálanum (bls. XXI—XXII) fer útg. nokkrum orðum um það, hversu mikið muni vanta í handritið A milli fyrsta og annars brotsins, og erum vér honum samdóma um, að það geti eigi verið meira en 4 blöð, en þar sem hann fer að bera þetta saman við söguna, eins og hún er í hinum handritun- um, þá ruglast hann í reikningunum. Hann segir fyrst, að hver blaðsíða í A samsvari 40 línum prent- uðum, en síðar gjörir hann í ógáti blaðsíðuna að blaði; á bls. XXII verður því að leiðrétta „20 blöð“ í 18. línui£0 bls., „i2 blöðum“ í 24. línu í 12 blaðsíðum, og „8 blöð“ í 25. linu í 8 bls., og lætur þá nærri reikn- ingur drs. Guðbrands Vigfússonar, að þáttunum um Sörla og Vöðubrand hafi verið hleypt úr í A. pa.5 ^yg'g'jum vér að minsta kosti víst, að endirinn á IV. kap. (58 línur í sögunni), og upphafið á þætti þeirra Þóris Helgasonar og porkels háks (í útg. kap. XIII1_129) hafi staðið í A. J>etta samsvarar 4*/2 blaðsíðu í hand- ritinu, og hafi þáttur þeirra þóris og jporkels verið I) f>að er prentvilla i formálanum (bls. XXVIII6), að þriðja brotið af C endi á kap. XXV41.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.