Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1899, Side 78
78
Haustið 1725 fór Gottrupvíða um sveitir og tók
upp fé Odds þar er hann náði til. Gjörðist hann
nú uppivöðslusamur mjög, reið um héröð með fjölda
af sveinum og hélt sig ríkmannlega af fjármunum
þeim, er hann hafði tekið undan Oddi. Fór hann
Jónssonar og þeirra fleiri, sem stefndir eru um það mál 4 þetta
þing, dæmum vér undirskrifaðir í Herrans nafni:
Pyrverandi lögmaður Oddur Sigurðsson fyrir sína ofdirfsku-
og ófriðarför á helgum tiðum við þessa héraðs sýslumann Jóhann
Gottrnp, sem hann honum sýndi hæði með fullum vilja og þreif-
anlegum hlutum, sem sýnt og svarið er fyrir réttinum, svo og
lika munnleg svör hans hér með eiði staðfest, sem processinn
sjálfur með sér her, skal betala ofríkissekt þrenn 40 lóð silfurs.
Þar af skulu 2 partar falla til sýslumannsins sem saksóknara,
húsbónda og yfirvalds þessarar sýslu, en */* til konungs, sem eru
40 lóð silfurs eða í>0 rd. Cron. Odds Sigurðssonar arresthréf yfir
sýslumanninum lesið og lýst samt fangajárn að honum horin, þótt
ekki hafi hann með aðfararmönnunum sínum vilja og ásetningi
framkomið, er af oss álitið ólöglegt og ómyndugt og kann ekki
fyrir þessum rétti að gilda af suspenderuðum manni frá sínu em-
hælti og þar að auki með dómi feldum til stór sekta, þvi skal
sama arresthréf og öll ofrikisaðfer.ð við sýslumanninn aldrei
koma honum til skaða, spotts eða minkunar, heldur vera hér með
dautt og maktarlaust. Einar Illugason. sem er með svörnum eið-
um bevísaður að hafa haft samtök með Oddi Sigurðssyni í áður-
greindu aðfararmáli, þvi skal hann svara og sekur vera sömu
sektum til kóngsins, yfrvaldsins og húsbóndans, sem eru þrenn 40
lóð silfurs. En af því Einar Illugason hefur nokkuð hlíft sér í
suma staði, svo sem, að vitni, frum að ganga i fyrstu aðförinni
á Hjallasandi, þá er hann þó sekur fyrir uppreisn spotts og skaða
við sýslumanninn og það sem þar að hnígur 05 rd. Cron. Oddur Sig-
urðsson fyrrum lögmaður í sömu sekt skai sekur vera 70 rd. Cron.,
hálfu aukinni fyrir frið og frelsi og öðru þar að lútandi, sem
áður er innfært. Björn Jónsson, sem engir vitnisburðir færa und-
ir þennan rétt, sé þó sekur fyrir fylgd og aðför við sýslumanninn
eftir dómara og dómsmanna aðgætni og mannsins ásigkomulagi
svo sem hér fyrir réttinum er fram borið og skal betala 20 lóð
silfur8 eða 10 rd. Cron. til Hallbjarnareyrar hospitals. Eiríki