Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1899, Page 106
100
af fjórum ríkustu ættunum, Oddaverjum, Sturlungum,
Haukdælum og Ásbirningum, sem rjeðu mestu, og
þó voru þær sjaldnast jafnar að völdum, heldur
kepptu þær um völdin sín A milli. Hvenær sem
Agjarn og óróagjarn maður varð höfðingi fyrir ein-
hverri af ættum þessum, gat hann jafnan gert sjer
von um að geta aukið yfirrAð sfn enn meir og orð-
ið hinn ríkasti maður A öllu landinu. En þegar svo
var komið, fjekk Noregs konungur gott færi A að
blAsa eldi að kolunum, og hleypa öllu í bAl og
brand, með þvi að styðja til skipta höfðingja at
nokkrum ríkustu ættunum hvern A móti öðrum.
Leiddi af öllu þessu h>nn mesta ófrið A Islandi, og
A meðan fjekk Noregskonungur með ýmsu móti
komið svo Ar sinni fyrir borð, að hann fjekk fast
taugarhald A mörgum Islendingum og nAði að lok-
um yfirrAðum yfir landinu.
II. Bœndakirkjan d íslandi og erkibiskupinn
í Niðaróxi.
En það eru þó næsta lítil líkindi til þess, að
HAkon konungur HAkonarson nje Magnús konungur
sonur hans hefðu náð yfirrAðum yfir Islandi, ef eigi
hefði neitt annað stutt þA, en sundurlyndi Islend-
inga sjAlfra og ólöghlýðni. Rúmum 50 Arum Aður
en HAkon konungur lagði fjörrAðin A við frelsi Is-
lands, hóf erkibiskupinn í Niðarósi og biskup einn
A Islandi barAttu gegn landsins lögum, en fyrir yfir-
rAðum sinum og kirkjunnar.
ÞA er kristnin var í lög tekin A Islandi, var
lagður hyrningarsteinninn að því sambandi, sem Is-
land komst i við kaþólsku kirkjuna og yfirstjórn
hennar suður í Róin. Erindisrekar kirkjuniiar, bisk-
upar og prestar, komu þA til íslands og kenndu