Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1899, Page 169
169
ars hefði þetta jarðlagasafn ekki getað orðið eins
þykt og það er; jarðlögin eru sem sé ekki mynduð
í mjög djúpum sjó og þó skiftir þykt þeirra sam-
anlagðra mörgum þúsundum feta.
2. Sjálfa fjallamyndunina. Á tertieröld
inni hófst upp jarðarskorpan og hnyklaðist á þessum
stað ogsmátt og smátt kom fram íjaligarðurinn.
Nánari rannsóknir hafa sýnt, að sagan er bæði
lengri og margbrotnari en petta. Það hafa fundizt
raerki þess, að þar sem t. a. in. Alpafjöliin eru nú,
var jarðarskorpan farin að hnyklast jafnvel á foru-
öldinni, og hvað eftir annað haí'a jarðöfiin knúið
þarna á; þar hefur verið eitthvað veiit fyrir, svo
að jarðarskorpan varð að láta undan freraur en
annarsstaðar. En raunar hefur kveðið langmest að
þessu á tertieröldinni, þá var smiðshöggið rekið
á þessa fjallasmíð, og allt einu máli er að gegna
um Himalaya og aðra fjallgarða í fjallabeltinu, sem
áður er nefnt.
Á tertieröldinni var yflr höfuð að tala einhver
fjarskalegur órói í líkama jarðarinnar. Þá hnykl-
aðist jarðarskoi pan svo að risu upp stærstu fjallgarð-
arnir sem til eru, og þá sprakk jörðin og flóði í
vellandi glóð meir en dæmi eru til fyr eða síðar.
Eu hvernig stendur á því, að hæstu fjaligarð-
arnir skuli einmitt vera þeir, setn að mestu risu
upp á tertieröldinni? Það gæti verið af því, að
bliðarþrýstingin hefði ekki starfað af öðru eins afii
fyr á öldum, að brukkurnar i andliti jarðarinnar
hefðu tarið vaxandi með aldrinum. En rannsókn-
irnar hafa sýnt, að til þessa liggja aðrar orsakir.
Menn þekkja fjallgarða, sem hafa á sér miðfjaila-
snið, þ. e. tindarnir eru ekki eins háir ogbiekkurn-
ar ekki eins brattar og í háfjöllunum; hvössu eggj-