Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1899, Side 236
236
hverri einkunn. Nafn höfundarim skal fylgja i lok-
uðu brjefi með »ömu einkunn utan d, sem ritgjörðin
hefur. í nefndinni rœður aft athvceða. Verðlaunin
fœr sú ritgjörð, sem nefndin dœmir verða launanna
og útgdfu af félaginu. Sé um fteiri enn eina slíka rit-
gjörð að rœða, veitir nefndin þeirri ritgjörð öll verð-
raunin, sem hún telur besta.
3. Báðar deildir bókmentafjelagsins í samein-
ingu eiga rjett til að gefa út fyrstu útgáfu af ritgjörð
þeirri, er verðlaunin hlýtur, þó með því skilyrði, að
þœr greiði höfundi vanaleg ritlaun, 30 kr. fyrir hverja
prentaða örk, auk verðlaunanna. Skulu deildirnar
sjd um, að ritið sje fullprentað, dður enn dr er liðið
frd því, að verðlaunanefndin kveður upp dóm sinn.
Eftir fyrstu útgáfu útselda cignast höfundurinn aftur
útgáfurjettinn. Ritgjörð þá, er verðlaunin hlýtur, skal
prenta í Reykjavík, nema höfundur krefjist þess, að
hún sje prentuð í Kaupmannahöfn. Beri' nauðsyn til
að senda ritgjörðina til prentunar yfir haf milli landa,
skal bókmentafjelagið kaupa ábyrgð d henni með pósti
er nemi 1000 kr. Glatist ritgjörðin d leiðinni, fær
höfundurinn þessa upphœð (1000 kr.) útborgaða hjd
fjelaginu, enn hefur að öðru leyti enga frekari kröfu
til fjelagsins.
4. Ritgjörðir þær, er eigi hljóta verðlaunin,
skal forseti Reykjavíkurdeildarinnar geyma, uns þeirra
verður vitjað.
Reykjavík og Kaupmannahöfn í maí og april 1899.
Björn M. Ólsen, Ólafur Halldórsson,
iorseti Reykjavíkurdeildarinnar. forseti Hafnardeildarinnar.