Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1895, Qupperneq 1

Eimreiðin - 01.07.1895, Qupperneq 1
8i Latínuskólinn og leikfimin. Það þarf ekki að eyða orðurn að því að sýna mönnum fram á, hve óumflýjanlegt það er, að hraustleiki sálar og líkama fylgist að fyrir hvern þann mann, sem hefur miklar kyrsetur við lestur og skriptir eða nám í stuttu máli að segja. Það hefur hver náms- maður fundið, á hvaða reki sem hann er, að ef hann hefur setið við námsborð sitt 2, 3, 4 klukkustundir, að hann þarf að »ljetta sjer upp«, þarf að hreyfa sig dálítið. Það er líkaminn og vöðv- arnir, sem eru orðnir þreyttir eða sljóvir, og þar af leiðir aptur, að sálin hefur þreyzt og hugsunaraflið þorrið. Lúinn hverfur við hvers konar hreyfingu. Til þess að geta haldið námskröptunum óskerðum og vinnuaflinu, er þvi ávallt þörf á hæfilegri hreyfingu eða líkamlegri áreynslu öðruhverju til þess að gera líkamann þol- betri, mjúkari og hraustari. Síðan í fornöld, er líkamlegar íþróttir voru hafðar um hönd svo að segja dags daglega — og þó var andleg vinna ekki berandi saman við námstrit vorra daga —, hefur þessi þörf aldrei verið frernur viðurkennd en á hinurn siðustu árurn, einkum við skól- ana; gegmrm þá fara þúsundum saman eptirfarandi kynslóðir; og það er hverjum ljóst, að þær verða að vera senr bezt úr garði gerðar. Námstritið eykst alltaf frenrur en minnkar; líkamleg hreyfing verður si og æ nauðsynlegri fyrir alla nemendur. Erlendis er svo víðast hvar, að skólagangur er 11 nránuði ársins og aðeins eins mánaðar sumarleyfi; á Islandi er 3 mánaða sumarleyfi, og er því ekki að neita, að það bætir stórum um; þar til kemur og, að hávaðinn af íslenzkum skólapiltum eru úr sveit og taka þátt í sumarvinnu heirna •— og munu fæstir oftaka sig á lestri þann tímann. Vjer gætum því skilið, að sumum þætti svo, sem leikfimi í latínuskólanum væri lítt þörf i rauninni; en slíkur hugsunarháttur er skammsýni. Þegar þess er gætt, að íslenzkir skólapiltar lesa og læra eins m’ikið til prófs eins og í öðrum rikis-skólum með lengra námstima, er það ljóst, að þá 9 mánuði þurfa þeir að leggja meira á sig en piltar í hinum skólunum, og að sama skapi eykst þörfin á hreyf- ingu, meðan við námið er verið. Það er óhætt að segja, að þðtt sumarleyfið sje svo langt, er eins mikil þörf á leikfimi við skólann í Reykjavik sem annars staðar, allt um það. Þegar jeg var í skóla fvrir 16 árum siðan, var kennslan í 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.