Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1895, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.07.1895, Blaðsíða 54
134 Jeg verð dálítið að minnast á þá menn, sem framkvæmdu hegninguna fyrir konungsins hönd, þá hefnd, sem ríkið krafðist; jeg skal ekki nefna nöfn þeirra, heldur lýsa þeim. Kapteinninn var hraustmenni og fjörmaður og hafði tekið þátt í tveimur síð- ustu stríðunum, en honum var svo hjartanlega sama um allt, sem siðgæði heitir, að hann síðarmeir var ákærður fyrir svo svívirði- legan glæp, að jeg get ekki nefnt hann á þessum stað; reyndar var hann sýknaður, en allir vissu, að hann var sekur. Fógetinn var dæmdur í tiu ára betrunarhúsvinnu fyrir sviksamlega embættis- færslu; hann var sekur, þegar þeir sátu að miðdegisverðinum hjá kapteininum; það vissi faðir minn. Hreppstjórinn drukknaði, og þegar reikningar hans vóru rannsakaðir, kom það fram, að hann hafði stórsvikið sveitarfjelagið; engum rnanni hefur verið bölvað eins sárt þar um sveitir sem honum. Fetta var fyrir rúmum fimmtíu árum. Norvegur hefur tekið miklum stakkaskiptum siðan. porst. Gíslason þýddi. Niels R. Finsen og uppgötvanir hans. Snemma á árinu 1894 kom bólan hingað til Kauptnannahafnar, og varð hún til þess að vekja almennt athygli manna á Niels Fin- sen. Hann hafði árið áður ritað 2 ritgjörðir; var önnur þeirra um áhrif ljóssins á hörundiðx, en hin um skaðvæn áhrif bláu og fjólu- bláu (kemisku) geislanna á líkama dýranna1 2; i ritgjörðum þessum skýrði Finsen frá nokkrum rannsóknum um bólgu þá eða »Sruna«, er sólarljósið veldur í hörundi manna og dýra, og leiddi hann rök að því, að dökki hörundsliturinn, t. a. m. á svertingjum, væri til þess að vernda þá á móti sólarljósinu. Hann ljet það líka í ljós, að með því ljósið gæti valdið bólgu í heilbrigðu hörundi, mundi það auðvitað vera þeim mun skaðlegra fyrir hörundið, er það væri veikt og kaunum hlaðið, eins og þá, er menn hefði bóluna. Það væri kunnupt, að það væru einungis bláu og fjólubláu, einkum þó hinir heiðtjolubláu (ultraviolette) litirnir í ljósinu, eða hinir svo nefndu »kemisku« geislar, er yllu bólgunni; fyrir því ætti það að duga, að byrgja fyrir geisla þessa, svo að þeir gætu eigi skinið á sjúklinginn. Þetta mætti gera með því að hengja þykk rauð tjöld fyrir gluggana eða með því að nota rautt rúðugler. 1 Om Lysets Indvirkninger paa Huden. Hospitalstidende, nr. 27, 1893. 2 Om de kemiske Straalers skadelige Virkning paa den dyriske Organisme. Hospitalstid., nr. 44, 1893.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.