Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1895, Blaðsíða 4

Eimreiðin - 01.07.1895, Blaðsíða 4
84 Um skólabreytingarmálið. (Brjef til ritstjóra Eimreiðarinnar.) Þú biður mig að segja þjer álit mitt um samband Möðruvalla- skólans og latínuskólans og um skólabreytingarmálið í heild sinni. Það er jeg fús á að gjöra, en flýtisverk verður á þessurn rniða, því tíminu leyfir mjer ekki að rita langt nje rækilega um þetta mál, er jeg tel eitt hið merkasta af málurn þeim, sem eru á dag- skrá hjá oss. Þegar rit Boga Th. Melsteðs »Um menningarskóla« kom út 1888, ritaði jeg alllanga grein í Norðurljósið um tillögur hans og tók þar fram, að jeg teldi heppilegast, að æðri almennir mennta- skólar væru aðeins tveir á landinu, Reykjavíkurskóli með 7 bekkj- um og Möðruvallaskólinn með 3 bekkjum, er svöruðu algjörlega til þriggja hinna neðri bekkja Rvíkurskóla, þannig að þar væri kennt öldungis hið sama, og sömu skoðunar er jeg enn. Þetta hefur þá breytingu í för með sjer að þvi er latínuskólann snertir, að þar verður að bæta við einurn bekk að neðan, er svari til undirbúningskennslu þeirrar, sem nú er heimtuð, en inntökuskil- yrði ættu að vera hin sömu og nú eru við Möðruv.skólann, svo námstíminn lengist eiginlega ekki neitt. Breytingu þessa tel jeg til stórbóta. Það er hvað mest áríðandi, að undirstaðan sje rjett lögð. Þegar undirbúningskennslan er í ólagi, eins og opt vill verða, getur hún orðið mörgum nemanda fremur til ógagns en nota, og til þess að koma í veg fyrir slíkt, liggur það ráðið beinast við, að skólinn taki sem fyrst við nemandanum, leggi undirstöðuna sjálfur. I þrern neðstu bekkjum skólans má ekki kenna gömlu málin, og verður því að fækka tímum í þeim að miklum mun, en þess þykist jeg fullviss, að kunnátta nemenda í þeim færi ekki minnk- andi ,að því skapi, því kennslan kærni auðvitað að langt um meiri notum, þegar hún byrjaði ekki fyrri en nemendurnir heíðu náð allmiklum andlegum þroska; þær eru strembnar latínska og gríska »grammatíkin« fyrir óþroskuð börn, ekki sízt þegar þær eru alveg ómýktar af kennaranum, og góð má kennslan vera, marg- falt betri en tíðkazt hefur hjer á landi, ef þær eiga ekki fremur að sljóvga en skerpa barnsandann. Þetta finnst mjer að gömlu mála mennirnir ættu að sjá og taka undir með prófessor Gertz,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.