Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1895, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.07.1895, Blaðsíða 55
i35 Það vildi nú svo til, er fyrri ritgjörðin kom á prent 5. júlí 1893, að þá var bólan í Bergen, og var þetta reynt við 4 sjúídinga og reyndist vel. Nægileg reynsla var auðvitað eigi fengin fyrir því, en svo varð Finsen það að happi, að bólan kom til Kaup- mannahafnar eptir nýárið, og þá var þessi aðferð reynd betur. Varð reynslan sú, að í rauðu birtunni tók bólan miklu vægar á sjúklingunum, bólgan í hörundinu eða bólurnar urðu miklu minni og á sjúklingana komu engin ör. Niels Finsen skýrir frá því i ritgjörðum þessum, hverju ýmsir vísindamenn höfðu áður tekið eptir um áhrif ljóssins á hörundið, og hann getur þess, að 2 enskir læknar ha fi skýrt frá því, annar 1867 en hinn 1871, að þeim hafi tekizt að lækna bóluna með því að byrgja. fyrir, að dagsbirtan kæmist inn til sjúklinganna. Þetta og ýmsar rannsóknir um ljósið vóru leiðarstjörnur hans, er hann rjeð rúnir »rauða herbergisins«; en svo er uppgötvun þessi venjulega nefnd. Finsen hefur ritað ýmsar greinar um þetta mál í dönsk, frakknesk og þýzk blöð; viljum vjer einkum nefna ritgjörð þá, sem kom út í hinu víðfræga frakkneska læknablaði, La Semaine
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.