Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1895, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.07.1895, Blaðsíða 32
II2 A. : Því meiri er þörfin, maður sæll, að manna sig upp og vera ei þræll lasta þeirra, sem lýta aðra. Lítið er gagn um slíkt að þvaðra hjer innan fjögra hússins veggja. Heyrðu nú, kjóstu annað tveggja: að vera skjálfandi, skekinn reyr, sem skrjáfar í um leið og hann deyr rjett eins og skríllinn ernjar aumur einurðarlaus og skilningsvana, er fleygir honum fram að bana fullharður, úfinn skapastraumur; ellegar nú að hefjast handa og hlekkina brjóta af fólksins anda. B. : Mig brestur ekki einurð til og ekki heldur góðan vilja. En segði jeg, hvað víst jeg vil, þá veit jeg enginn mun það skilja. A. : Alt má segja, svo allir skilji; alt sem til þarf er góður vilji. B. : En hvaða aðferð ætli þá sje einna bezt að hafa? A.: Að láta þá sig sjálfa sjá, því sjón leyfir engan vafa. Leiddu þá fram með lit og svip og ljósi bregð á hugskot insta. Á hörpuna töfra gríptu grip og galdraðu fram hið allra rninsta, sem geymist dulið geði í, hvort geisli það er eða sortaský. I stuttu máli: lífið leiddu á leiksvið fram og rektu og greiddu flókna gátu lýða lífs og lundarfar bæði manns og vífs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.