Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1895, Blaðsíða 5

Eimreiðin - 01.07.1895, Blaðsíða 5
85 að betur sjeu mál þessi ólærð en illa lærð. En eins og kunnugt er hefur skólabreytingin sætt mestri mótspyrnu einmitt vegna þess, að hún leiðir af sjer nokkra tímafækkun í gömlu málunum. Á Möðruvallaskólanum þurfa ekki að verða aðrar breytingar en þær, að einn bekkur bætist ofan við hann eða námstíminn þar lengist um i ár. Námsgreinir ætlast jeg til að sjeu hinar sömu og nú, og má þar engu við bæta, nerna ef vera skyldi »handiðnir« (sl'óid). Tvö ár eru allt of stuttur tími til þess að kennslan í svo mörgum námsgreinum geti orðið að fullum notum, og því er nauð- synlegt að lengja tímann um eitt ár, einkum vegna málanna. Burt- fararpróf frá Möðruvskólanum ætti að vera í fullu samræmi við þriðja bekkjar próf Rvíkurskólans og gefa jafnan rjett til inngöngu í 4. bekk þess skóla eða hina lærðu skóladeild. Til þess að geta betur glöggvað mig á því, hvernig náms- greinum yrði raðað niður í hinum sameinaða skóla, bjó jeg mjer til hjer um veturinn tímatöflu, og læt jeg hana fylgja hjer með: Námsgreinir Kennslustundir á viku Realdeildin eða Möðruv.skóli Lærða deildin Sam- tals I. b. II. b. III. b. IV. b. V. b. VI. b. VII. b. íslenzka 4 s 5 3 3 3 3 26 Danska 4 s 5 I I I I 18 Enska 4 s 5 I I I I 18 Þýzka 6 3 3 3 iS Latína 9 8 8 8 33 Griska 4 6 6 l6 Saga 4 3 3 3 3 3 3 22 Stærðfræði 4 4 4 4 4 3 3 26 Náttúruffæði 5 5 5 2 2 2 2 23 Landafræði 3 3 3 I I I I 13 Söngur 2 I I I I I I 8 Teiknun 2 I I I I 6 Leikfimi og handiðnir 3 3 3 4 4 4 4 25 Samtals 35 35 35 36 36 36 36 249 Taflan sýnir að jeg ætlast til, að tveirn námsgreinum sje sleppt, sem nú eru kenndar, frakknesku og »trúbrögðum«. Það er ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.