Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1895, Page 5

Eimreiðin - 01.07.1895, Page 5
85 að betur sjeu mál þessi ólærð en illa lærð. En eins og kunnugt er hefur skólabreytingin sætt mestri mótspyrnu einmitt vegna þess, að hún leiðir af sjer nokkra tímafækkun í gömlu málunum. Á Möðruvallaskólanum þurfa ekki að verða aðrar breytingar en þær, að einn bekkur bætist ofan við hann eða námstíminn þar lengist um i ár. Námsgreinir ætlast jeg til að sjeu hinar sömu og nú, og má þar engu við bæta, nerna ef vera skyldi »handiðnir« (sl'óid). Tvö ár eru allt of stuttur tími til þess að kennslan í svo mörgum námsgreinum geti orðið að fullum notum, og því er nauð- synlegt að lengja tímann um eitt ár, einkum vegna málanna. Burt- fararpróf frá Möðruvskólanum ætti að vera í fullu samræmi við þriðja bekkjar próf Rvíkurskólans og gefa jafnan rjett til inngöngu í 4. bekk þess skóla eða hina lærðu skóladeild. Til þess að geta betur glöggvað mig á því, hvernig náms- greinum yrði raðað niður í hinum sameinaða skóla, bjó jeg mjer til hjer um veturinn tímatöflu, og læt jeg hana fylgja hjer með: Námsgreinir Kennslustundir á viku Realdeildin eða Möðruv.skóli Lærða deildin Sam- tals I. b. II. b. III. b. IV. b. V. b. VI. b. VII. b. íslenzka 4 s 5 3 3 3 3 26 Danska 4 s 5 I I I I 18 Enska 4 s 5 I I I I 18 Þýzka 6 3 3 3 iS Latína 9 8 8 8 33 Griska 4 6 6 l6 Saga 4 3 3 3 3 3 3 22 Stærðfræði 4 4 4 4 4 3 3 26 Náttúruffæði 5 5 5 2 2 2 2 23 Landafræði 3 3 3 I I I I 13 Söngur 2 I I I I I I 8 Teiknun 2 I I I I 6 Leikfimi og handiðnir 3 3 3 4 4 4 4 25 Samtals 35 35 35 36 36 36 36 249 Taflan sýnir að jeg ætlast til, að tveirn námsgreinum sje sleppt, sem nú eru kenndar, frakknesku og »trúbrögðum«. Það er ekki

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.