Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1896, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.05.1896, Blaðsíða 49
129 úr þeim kveiki (Jólnasumbl). Grímur lætur fossinn halda á langspili og leika tröllaslag hinn minni. Góustormurinn eltir þrekvaxnar öldurnar yfir Islandshaf, Ægir löðrungar kinnunga skipsins, en báturinn hryggbrýtur bylgjurnar. Þetta er í lýsingunni á sjóferð Skúla fógeta. Pað eru stór- skornir en ljósir drættir. En hin fegursta mynd, sem til er i kvæðum hans, verður fyrir manni á fremstu blaðsíðunni í hinu nýja Ijóðasafni hans í kvæðinu: »Asareiðin«. Jóreykur sjest á himni; það eru hin flöktandi norðurljós. Og skiljanlegt er, að þar rjúki göturnar, þvr Al- faðir riður frarn í síðum feldi, er sópar himininn, og með geir reiddan; hleypir hann ákaflega endilanga Vetrarbrautina og er eigi kyn, þótt gustur sje á norðurljósunum. Næsta erindi kernur aptur ekki heim við myndina í tveim hinum fyrstu, en er í sjálfu sjer engu verra: =»Sleipnir tungla treður krapa • teygir hann sig af meginþrótt, fætur ber hann átta ótt, stjörnur undan hófum hrapa hart og títt um kalda nótt.« Þetta er stórkostlega fagurt. Erv hjer er Oðinn á ferð urn vetrartíma og rjúka þá eigi götur. Bezt lætur Grími þó að lýsa einstökum mönnum, enda er það efni flestra kvæða hans. Allt eru það einkennilegir kallar, aldrei nein smá_ menni og sízt við alþýðuskap. I þessu likist hann Bjarna Thórarensen því beztu kvæði Bjarna eru erfiljóð eptir gáfaða sjervitringa, sem farizt hefur á »sinni jarðreisu« líkt og íslenzkum slörkuköllum í kaupstaðar- ferðum. Eeir ríða aðra stundina í háa loptinu og kveða Andrarímur; en opt þurfa þeir að staldra við og snúa þá klárnum þvers um á þjóð- brautinni, verða því fyrir olbogaskotum stundum og hröklast út fyrir götu- bakkana* fyrir samferðamönnunum, sem fara gætilega og ekki láta rnerina stíga eitt spor út af úr rudda veginum. En það skortir Bjarna á við Grím, að hann lýsir ekki útliti mannanna, en það er opt talandi ljóst hjá Grími, svo sem kuldabrosið á vöngum Goðmundar kóngs á Glæsi- völlum. »Tókasiúfur« byrjar á að lýsa, hvernig heimamönnum varð við, er kall sást i hallarduram: »Hver er þessi hrottinn hái, er hallast upp við dyrustaf?« Og ekki er kallinn frýnilegur: húðin jórtruð af ellinni, skallinn ber eins og jakaskör og týnt hefur hann mjög tönnum; en frá mörgu kann hann að segja og viða hefur hann ratað. Sams konar »hrotti« er skáldið, sem kveður níð Hákoni jarli. »Jarlsntð« er sannkallað hrottakvæði, en lika eitt af beztu og einkennilegustu kvæðum Gríms. Glámur draugur er og allsvaðalegur, er hann hnerrar möðkum úr moldskorpnum nösun- um framan í Gretti. þí»ssa garpa hefur enginn málað eptir fornsögunum eins og Grimur. »Haugganga Hálfs« er fyrirtaks kvæði, og margt er ágætt i kvæðunum um Halldór Snorrason, Heming Asláksson, Olöfu dóttur Lopts ríka og mörgum og mörgurn fleirum. t>Heimir« og »Sverða■ smiðurinm eru nokkuð með öðrum blæ, en jafngóð. Bótt Grimur velji nútíðarmenn til að kveða um, eru hjá þeim sömu skapsmunirnir og 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.