Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1896, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.05.1896, Blaðsíða 65
145 Svo lítur hann blítt á það bezta, er hann á; hve björt átti’ hún augun, hve langt var þeim frá það veila, það veiklega og deiga. Það ættmark var jafnan hans unun að sjá, og aldrei var Ragnheiður fegurri en þá; hann fann það, að dóttir er dýrgripur sá, sem dýrastan biskupar eiga. Og hefði þig grunað, hve hagsýnn hann var, og hefðirðu sjeð hana Ragnheiði þar frá borðinu brosandi ganga, þá skildist þjer gleðin, sem greip hann svo títt: hve gjaforðið það yrði veglegt og fritt, og þá mun þjer skiljast, að brosið var blítt, sem breiddist um föðursins vanga. Hún hafði ekki grun um, hver gimsteinn hún var, það gladdi’ hana meira, að hann ræddi ekki par um stillingu, soll eða sauma. Það lykst þar nú inni og allt, sem þar býr, er aptur hún járnbendu hurðina knýr; en úti var heimurinn inndæll og nýr í ilmskrúði vorhlýrra drauma. Hann. Ef inni glímdu latínsk Ijóð við líf og æsku fjör, en úti vor, í æðum glóð, og ástar koss á vör, þú fannst það opt, en einkum þá um inndælt júní kvöld, hve greipin á þeim gamla ná var grafar nístings köld, —- sem hljómlaus tunga, dysjuð dýrðar öld. Þú manst, hve þá sá blossi brann, sem blundað hafði í ró, því kuldinn æsti eldinn þann, io
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.