Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1896, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.05.1896, Blaðsíða 31
111 daginn áður. Var honum trúandi fyrir Margrjeti? Var honum trúandi til að láta nú alls ekkert óreynt, sem í hans valdi stæði? Var ekki hugsanlegt, að honurn væri ósárt þó að hún dæi, og yrði ekki föður sínum lengur ti! ánægju, eptir allt, sem á undan var gengið? Hann hafði enga eirð í sínum beinum. Þessi nýja hugsun rak hann upp úr rúminu, fram í stofu og inn í svefn- herbergi læknisins, án þess honum væri ljóst, hvert erindi hann ætti þangað. Læknirinn hafði ekki slökkt ljósið hjá sjer. Hann svaf en rumskaðist, þegar Sigvaldi lauk upp hurðinni, opnaði augun hálf- sofandi, en vaknaði til fulís á augabragði við að sjá manninn standa uppi yfir sjer, náfölan og rauðeygðan, í nærfötunum einurn um hánótt, reis upp hastarlega og sagði með öndina í hálsinum: »Hvað — hvað gengur að? Hún er þó ekki að deyja?« »Nei, nei, ekki enn,« sagði Sigvaldi. — »En eruð þjer nú alveg viss um, að þjer gerið allt, alveg allt, sem þjer getið?« »Er jeg alveg viss um, að jeg geri allt, sem jeg get? Eruð þjer genginn af göflunum, maður? Efizt þjer um það?« »Nei, nei, jeg efast ekki um það. — En í guðs almáttugs bænum, gerið þjer nú allt, sem þjer getið. Látið þjer nú ekkert óreynt.« »Eruð þjer búinn að gleyma því, sem gerðist i gærmorgun, maður?« »Nei, jeg er ekki búinn að gleyma því. En þjer ætlið ekki að erfa það. I öllum hamingju bænum erfið þjer það ekki. Jeg er alveg viss um, það væri himinhrópandi synd að erfa það við mig, gamlan manninn, þegar einka-barnið mitt liggur fyrir dauð- anum, Þjer ætlið að gera allt, sem þjer getið — ætlið þjer ekki?« »Þjer misskiljið mig alveg. Vitið þjer ekki, að jeg ann dóttur yðar heitara en lífinu í brjóstinu á mjer? Vitið þjer ekki, að jeg ætlast til að hún verði konan mín? —Já, það veit guð, að jeg geri allt, sem jeg get. Jeg geri ævinnlega allt, sem jeg get. Það væri nokkuð undarlegt, ef jeg gerði það ekki nú!« »Æ, já, læknir, þjer ætlið að gera allt, sem þjer getið. Guð blessi yður fyrir það.— Haldið þjer ekki, hún lifi? Æ, jú, þjer haldið það. Haldið þjer ekki? — Þjer ætlið að gera allt, sem þjer getið. — Þjer megið fá hana, ef hún lifir. Þjer megið fá allt, sem jeg á, ef hún lifir. Jeg er gamall maður og þarf einskis með. Jeg get ekki lifað án hennar. Jeg hef aldrei haft ánægju af neinu öðru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.