Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1919, Blaðsíða 3

Eimreiðin - 01.01.1919, Blaðsíða 3
EIMREIÐIN] SKIFTING LÁÐS OG LAGAR 3 oft býsna óreglulegir, en heildarmyndin er þó ótviræð í þessu efni. Sama er og að segja um flest höfín. En sá er munurinn, að þessar tvær tegundir þríhyrninga snúa hvor gagnstætl annari, og er það eðlilegt, þar sem þeir fleygast hverir á milli annara. Land-þríhyrningarnir eru breiðastir að norðan og mjókka suður, eins og t. d. Norður-Ameríka, Suður-Amerika, Afríka, Indlöndin o. fl. En höfin mjókka norður, svo sem Kyrrahafið, Indlandshafið og Bengals- flóinn. Atlantshafið sýnist vera undantekning frá þessari reglu. En nú vita jarðfræðingar, að til skamms tíma var iandbálkur einn mikill frá Skotlandi um Færeyjar og ís- land til Grænlands, og þá hefir Atlantshafið einnig verið þríhyrningur mjóstur nyrst. Menn hafa fyrir æva löngu veitt því eftirtekt, að næstum því allir skagar liggja í suður, eru breiðastir nyrst og enda í mjódd syðst. Jót- land og Labrador sýnast vera undantekningar frá þessu, en svo er í rauninni ekki, því að báðir þessir skagar mjókka suður, þó að forlögin hafi fest þá við megin- land að sunnan, en ekki að norðan, eins og aðra skaga. Ef vér nú lítum enn á jarðlikanið, þá sjáum vér, að iöndin mjrnda nálega samfeldan hring umhverfis norður- heimskautið, og er það eðlileg afleiðing þess, að þau eru breiðust nyrst. Eina bilið, sem nokkuð kveður að, er þar, sem landbálkurinn um ísland hefir sokkið í sæ. Frá þessum landahring liggja svo landseparnir suður í hafið. — Á hinn bóginn mynda höfin samfeldan hring um suðurheimskautið og mjókka svo norður á milli megin- landanna. Þá er enn eilt eftirtektarvert. Það er það, að lönd og höf eru andspænis hvort öðru á hnettinum. Ef vér velt- um jarðlikaninu á borði, þá er ávalt sjór upp þegar land er niður og gagnstætt, nálega hvernig, sem vér veltum hnettinum. Ástralía er andspænis Norður-Atlantshafinu, Evrópa og Afríka eru andspænis Kyrrabafinu miðju, Norður-Ameríka andspænis Indlandshafinu og parti Kyrra- hafsins, Suður-heimskautslandið andspænis Norður-ís- hafinu o. s. frv. Eina undantekningiu, sem nokkuð kveður að, er sú, að syðsti halinn af Suður-Ameríku er and- *1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.