Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1919, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.01.1919, Blaðsíða 51
EIMREIÐIN] PJÓÐVÍSA 51 — Nei, Anna María, í mönnunum er áreiðanlega enginn sannleikur til. Að eins þarna uppi er sannleikur — á bláa blaðinu því — að eins þar inni er sannleikur — í rykugu bókunum þeim. Upp frá þeim degi sat Anna María yfir stóru, þykku bókunum. Frá morgni til kvölds sat Anna María yfir stóru, þykku bókunum, er hljómaði frá grænkandi grund: Stattu’ upp, rósin mín, stattu’ upp, brúðan mín, stattu’ upp, kæra vina, ástkærasta yndið mitt, yndið mitt, yndið mitt! En vangar Önnu Marí.u urðu þynnri og þynnri með degi hveijum. Það var í maí, þegar kirsiberjablómin hníga. Hringing barst frá gömlu dómkirkjuklukkunni. Hring- ing barsl yfir bæinn, út á fjörðinn. Grænt var úti fyrir öllum dyrum. Hlerar voru fyrir öllum búðargluggum. Hvislað var á götunum. Far fóru gamalmennin, er þerðu tárin af kinnum sér: — Hugsaðu þér, að eins tvítug og lík á fjöl! Hugsaðu þér, að eins tvítug og liðið lík á fjöl. Fegurstu dætur bæjarins, með langar, svartar slæður, gengu á undan svarta vagninum og hvísluðu: — Nú er sú fegursta dáin. Nú er sú glóhærðasta lík á fjöl. Og þær hvísluðu: — Gat svo sem nokkur maður viljað vinna Önnu Maríu mein? Gat það verið, að nokkur gæti fengið af sér að Ijúga að Önnu Maríu? Og hvíslað var mann frá manni í þyrpingunni: — Eg trúi því nú ekki, að það hafi verið brjóstveiki, sagði einn. — Nei, það var eitthvað, sem hún hafði að bera, hún Anna María, sagði annar. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.