Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1919, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.01.1919, Blaðsíða 30
30 TÖFRATHÚ OG GALDRAOFSÓKNIR [eimheiðin fjöll, runna og engjar. Þeir gagnsýra frumefnin og eru alstaðar. »Aðalorustan er um mennina, og þeirra kjör verða því bágborin. — — — Að vísu á hver maður frá barnæsku sinn verndarengil, en hvernig á að þekkja hans bendingar frá bendingum hins illa? Lucifer getur breytt sér í líki ljósengils, og árar hans geta talað með þeirri rödd er líkist rödd guðs og samviskunnar. Viljinn getur eigi staðist þessar freistingar, því við syndafallið misti hann kraft sinn. Skynsemin getur ekki leiðbeint; syndafallið hefir dregið yfir hana hulu, og spilt henni svo að hún er nú orðin að verkfæri Satans til þess að búa til villukenningar og skaðræði. — — — Er þá nokkurt undur þó að mað- urinn, sem upphaflega er getinn í synd, endi eftir dauðann í eilífri fyrirdæmingu i helvíti? —--- »Lucifer sýnist veita betur. Ríki hans eykst. Og menn- irnir geta þó ekki kvartað. Því að líti maðurinn inn í sál sér, sér hann þar syndadjúp, sem er jafn hyldjúpt eina og hegningin. Heimsrásin er að visu hörð, en hún ber þó merki hinnar eilífu réttvísi. »Þvi er það af einskærri náð, að guð ákvarðar að end- urleysa mennina. Guð útvelur Gyðingaþjóðina, lætur son sinn frjálsan ganga í dauðann á krossinum fyrir syndir mannanna. Og á þessum grundvelli rís upp hin kristna kirkja og breiðist út um löndin. Aður höfðu djöflar,. heiðnu guðirnir, átt sín musteri, myndir óg ölturu. Kirkj- an er sá töfrahringur, sem einn getur veilt skjól. Utaiv þess hrings er sáluhjálp ómöguleg. (Exlra ecclesiam nulla salus)«. Svo kemur löng lýsing á baráttunni milli kirkjunnar og riki Satans, sem hér má að eins drepa á. í kirkjunni framber presturinn daglega fórn Krists fyrir lýðinn. Ein- staka menn lifa svo guðhræddu lífi, að góðverk þeirra safnast í sjóð, sem kirkjan á. Kirkjan verður á þennan hált svo voldug, að mennirnir geta andað rólegar. Hún getur verndað þá. Daglegt líf manna getur gengið sinn gang og menn notið lífsins, án þess að ganga með liinn sífelda ótta við djöfulinn, því að menn vita, að í kirkj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.