Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1919, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.01.1919, Blaðsíða 52
52 ÞJÓÐVÍSA [eimreiðin — Það var eilthvað, sem veiklaði — sem enginn vissi, sagði sá þriðji. Og hvíslað var mann frá manni um alla líkfylgdina; — Hver gat svo sem viljað vinna mein henni Önnu Maríu með gullhárið? Hver gat svo sem fengið af sér að ljúga að henni Önnu Maríu? Guðm. G. Hagalín þýddi. Eimreiðin eftir húsbændaskiftin. Hér forðum var Eimreiðin elskuð og virt sem ásynja, sælleg og fögur; en nú er hún hornkerling fríðleika flrt, svo fádæma skorpin og mögur. Sigurður Jóhannesson. [Bróðurkveðja þessi til Eimreiðarinnar kve hafa birtst fyrir nokkru í einu vestur-íslenzka blaðinu, og lýsir hún átakanlega fögnuði skáldsins yflr þvi, að Eimreiðin skuli vera flutt heim til »gamla landsins«. Ritstjóri Eimreiðarinnar er þó svo mein- legur, að vilja hrifsa frá henni og til sín bróðurpartinn af þessu samfagnaðarskeyti].
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.