Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1919, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.01.1919, Blaðsíða 26
26 [EIMRF.IÐIN Töfratrú og galdraofsóknir. Eftir Magnus Jónsson. II. Grundvöllur töfratrúar miðaldanna: Heimsskoðunin. Victor Rydberg hefir ritað bók er heitir: Medeltidens Magi. Þar er gerð grein fyrir heimsskoðun miðaldanna svo meistaralega, að það væri heimska að vilja prófa að gera það betur. Eg tek því upp mikið af þeim kafla hér. Alt, sem merkt er með »gæsalöppum«, eru hans orð. »Eftir heimsskoðun miðaldanna er jörðin miðdepili al- heimsins. »Sjálf er hún kyr, og kringum hana hvelfast tíu hi'mnar. Allir hreyfast þeir nema sá ysti. »Þessi ysti kyrri himinn lykur um alt sköpunarverkið og er eins og landamærin milli þess og hins óendanlega óskapnaðar-tóms. Hann heitir eldhiminn, og af platónsku heimspekingunum var hann kallaður heimur frummynd- anna. Þar uppi, »í því ljósi sem enginn maður fær til komist« situr guð sjálfur, hin hátignarfulla þrenning, og upp til hans hljómar sönglist hinna niu himna i sætu samræmi, eins og lofsöngur heimsins til skapara sins. »Næst eldhimninum er kristallshimininn eða »hið fyrsta hreyfanlega« (primum mobile). Fyrir neðan hann hvelfist aftur fastastjörnuhimininn eða festingin, þyngdarlaus og gerður af því fínasta heimsefni. Ef vér hugsum oss engil fara frá honum til jarðarinnar — miðdepils heimsins, þar sem grófasta efnið hefir safnast — þá verður hann að fara gegnum sjö himna enn, plánetuheiminn. Fyrst er Satúrnusar-himinn, þá Juppíters, þá Marz; fjórði himininn, sá sem í miðju er, heyrir sólinni til, drotningu plánetanna. .Á þeim þrem liimnum, sem eftir eru, reika Venus, Merk- úrius og Tunglið, sem mælir tímann með kvartilaskiftun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.