Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1919, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.01.1919, Blaðsíða 29
EIMREIÐINJ TÖFRATRÚ OG GALDRAOFSÓKNIR 29 um og höfðingjum þeim, er fylkt sér höfðu undir upp- reisnarfánanum. Á himnum hófst nú ógurleg orusta. En yfir henni hvílir blæja leyndardómsins. Þó lyftir Jóhannes (í Opinberunarbókinni) faldi tjaldsins ofurlítið, svo að vér sjáum Míkael erkiengil í broddi fylkingar fyrir her- skörum guðs, þar sem hann berst við Lucifer. En svo fór að Lucifer beið ósigur með sínu hyski. Hin fagra Morgunstjarna féll af himnum ofan1). — — — »En hann var ekki afmáður, þótt sigraður væri. Guð var eigi hræddur um völd sín, og ákvað það af órekjandi vísdómi sínum, að andstæðingurinn, sem nú var umbreytt- ur orðinn í illan anda, skyldi hafa frelsi innan ákveðinna takmarka. Síðan heyir hann sitt hamslausa stríð gegn guði. Og þegar í upphaíi vinnur hann einn frægan sigur. Hann steypir mönnunum í synd og nær svo tökum á þeim. Guð bölvar mönnunum og jörðinni, sem er þeirra bústaður. »Upp frá því er heimurinn ekki lengur óslitið samræmi. Um alla tíma er hann klofinn í tvennar andstæðar her- búðir: hins góða og hins illa. »Að guð sá þetta fyrir og vildi að svo skyldi vera má *já af því, að nú varð jafnvel breyting á sjálfum heimin- um. í iðrum jarðar opnaðist nú gapandi helvíti, fult af eldslogum, sem brenna alt, en eyða engu. »Orustuvöllurinn er allur heimurinn, nema eldhimin- inn. Par er alt svo heilagt, að ekkert ilt fær hann nálgast. Lucifer er eigi af baki dottinn með valdafýkn sína, heldur reynir hann að líkja eftir guði í öllu. Föllnu englarnir ■eru hirð hans. Himna englarnir, sem nú eru orðnir að púkum, eru enn á sveimi innan um þær sömu plánetur og stjörnur, sem áður voru þeim faldar til geymslu, og berj- ast við þá engla, sem nú stjórna hreyfingum himnanna. Aðrir árar sveima um loftið og gera storma, háskaveður, haglél, snjóa, þurka og ill jartegn. (Pví er svo að orði komist, að djöfullinn hafi sinn mátt í veðrinu). Aðrir fylla aftur á móti jörðina, haf, vötn, fljót og læki, skóga, 1) Jes., 14. 12,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.