Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1919, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.01.1919, Blaðsíða 33
eimheiðini TÖFRATRÚ OG GALDRAOFSÓKNIR 33 þetta sama. Þar sem vissan um rígskorðuð náttúrulög er komin, verður altaf torveldara að koma göldrum og gjörn- ingum að. En á miðöldunum var kraftaverk í sjálfu sér ekkert ótrúlegra en venjuleg rás viðburðanna, því að hvort- tveggja skeði eftir beinni guðs skipan eða þá fyrir mátt hins vonda. Og galdrar, sem rufu öll náttúrunnar lög, voru engin ásteyting fyrir hugsunina. Enn má nefna samband það, sem átti að vera milli einstakra parta sköpunarverksins, meðal stoða galdratrú- arinnar, Vegna þessa sambands mátti gera ýms stórmerki með litlu verki, ef rétt var að farið, alveg eins og nú má sprengja stórbyggingar í loft upp með því að styðja á rafmagnshnapp í fjarska, vegna þess að sambandið er þar á milli. Þetta samband reyndu menn að finna, og leiddi það menn inn á ýmsar þarfar brautir. Og loks má nefna þann dæmalausa hæfileika, sem menn liöfðu tamið sér á miðöldunum til þess, að beygja sig fyrir valdboði (autoriteti). Kirkjan þoldi engar refjar, engar spurningar við því, sem hún sagði. í blindni áttu menn að fara eftir því. Og þetta lærðist mönnum smám- saman. Þetta leiddi auðvitað bæði til ills og góðs, og þó lil ineira ills, vegna þess að slík valdboðstrú er skemd á heilbrigðu manneðli. Því var það, að þegar kirkjan fann upp trúna á vald hins vonda og verkanir hans á jörð- unni, þá tóku menn við því. Því var það, að bók eins og Galdrahamarinn (Malleus malificarum) gat fengið slík feiknaáhrif. í fólkinu vaknaði þá upp bjátrúin, sem vóx og þroskaðist i fáfræðimyrkrinu, og varð að hreinni og beinni brjálsemi. Þó að kirkjan berðist af alefli gegn galdratrú og galdramönnum, þá átti hún þó sjálf bróður- partinn í sökinni. [Meira]. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.