Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1919, Blaðsíða 13

Eimreiðin - 01.01.1919, Blaðsíða 13
EIMREIÐINi AÐALBLÁBER 13 Spölkorn utan við prestsetrið klauf hár og ósléttur viðarhólmi ána, sem rann út dalinn. Þar lágu ekki gras- bakkar að ánni, heldur viðarmóar og klappir íremst. Yfir þær óx lyng í flesjum og. dvergbirki í sprungunum. Áin féll í stríðum strengjum, beggja vegna við hólmann. Þá tók við hylur, þar sem vatnið snerist í ótal sveipum, hægt og hægt, unz það fann aftur stefnuna og leið áfram til sjávar. Þeiin megin árinnar, sem prestsetrið slóð, gekk allstór liamar fram i hylinn. Hann hallaðist fram í ána. Djúp sprunga hafði skilið hann frá austurbakkanum. Á hina þrjá vegu lá hylurinn að honum. Pessi hamar var flatur að ofan og hafði stundum verið gengið fram á liann og stokkið yfir sprunguna. Hún var ekki breið. Börnin frá prestsetrinu og Skógum horfðu ætíð með forvitni og geig fram á þennan hamar. t*eim hafði verið harðbannað að stökkva yfir sprunguna. Reyndar fanst nú Árna að hann vera orðinn nógu gamall til að brjóta bannið. En hann hafði samt ekki gert það. Þennan sunnudag, sem börnin fóru til berja, sat ungur maður fram á liamrinum. Hann hét Steingrimur og var systursonur prestsins. Hann var hár vexli og dökkur á brún og brá, með þykt, óhrokkið hár, sem vildi ráða sér sjálft. Flestum þótti hann ófríður, þegar þeir sáu hann í fyrsta sinni. En þeir, sem voru honum samtíða, furðuðu sig á því, hve fallegur hann gat stundum orðið, þrátt fyrir óreglulegt andlitsfall. Fað var einkum, ef vel lá á honum. En eilt voru allir sammála um. Það voru augu hans. f*au voru ljómandi fögur. Hvort sem þau leiftruðu af gletni og gleði, eða huldu sig blæju þunglyndis og dularfullra drauma. Og það var oft. Nú störðu þau fram í árhylinn, myjk af sorg og gremju. Enginn hafði séð þau þannig. — Börnin uppi í hlíðinni kölluðu hvert á annað. Öll þóttust hafa fundið beztu berjalautina. Smalarnir hóuðu og ómurinn barst um sólheitt loftið. Oddfylking af grágæsum ilaug kvakandi þvert yfir dal- inn. Hún lækkaði flugið rétt yfir hamrinum, þar sem hinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.