Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1919, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.01.1919, Blaðsíða 22
22 AÐALBLÁBER IEIMREIÐIN Eins og hún vildi segja honum eitthvað. — Hvað gat það verið? Hann vaknaði til fulls, en myndin hvarf ekki. Hann sá glögt hverja hríslu og hvern slein og bláan himininn yfir brúninni efst. En nú heyrði hann ekki lengur lækinn niða, eins og meðan hann var milli svefns og vöku. Það var heldur ekki von. Hann brosti. Honum leið svo undarlega vel. »Þetta væri fallegt málverk«, hugsaði hann. Og um leið var eins og hann væri snortinn rafmagni. »Málaðu þetta«, hvíslaði einhver rödd. »Það er það, sem þú átt að gera«. »Nei, nei« svaraði hann. »Það get eg ekki. Hvernig ætti eg að geta það?« En hann vissi samt, að röddin hafði rétt að mæla. Hann átti að mála þetta. Hann átti að mála! Var hann annars að verða truflaður? Hvers vegna sá hann svona glögt þessa yndislegu mynd? Hvers vegna var sagt, að hann ætti að mála hana? Hann var orðinn tvítugur, og hafði alls ekki Jært að mála. En hann teiknaði mætavel. Það vissi hann. Máske að hann gæti enn orðið málari. — Hvaða heimska. Hann hafði nú lika einu sinni ætlað sér að verða skáld — og einu sinni tónsnillingur. Hvað hafði orðið úr því öllu? — Ekkert. Þessir barnalegu draumar hans höfðu eytt tíma hans og gert honum erfitt fyrir um önnur störf. Nú var nóg komið af því. Hann var búinn að vega þær tilraunir og finna þær einskis nýtar. En myndin hvarf ekki að lieldur. Litir hennar og ljós- brigði fylgdu honum allan næsta dag og niðurinn i lækn- um lét i eyrum hans. Hann var glaður og svipléttur. Það hafði hann aldrei verið síðan sumrinu áður. Var hann nú loks að finna sjálfan sig, — eða voru þetta nýir táldraumar?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.