Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1919, Blaðsíða 4

Eimreiðin - 01.01.1919, Blaðsíða 4
4 SKIFTING LÁÐS OG LAGAR [EIMHEIÐIN spænis Suður-Kína, en svo lítilvæg er hún, að hún miklu fremur staðfeslir regluna en kollvarpar henni. Hvað er nú hægt að ráða af þessu um það, með hverj- um hætti skifting láðs og lagar hafi orðið? Hefir vísinda- maður einn, Lothian Green að nafni, gert grein fyrir því með fádæma skarpleika, og munu flestir jarð- fræðingar hafa fallist á skoðun hans. Pað er þessi skoðun, sem ég vildi leitast við að gera grein fyrir hér„ með fáum orðum. Lothian Green veitti því eftirtekt, að landaskipun jarðarinnar kemur einkenniiega vel heim við ýms einkenni svokallaðra fjór- flötunga. Fjórflötungur er likami sá er fram kemur, ef vér límum saman á röðunum fjóra jafnhiiða þríhyrninga, t. d. úr pappa. Fjórflötungurinn hefir fjóra þrihyrnda* jafnhliða fleti, er mætast á sex bryggjum, en bryggjurnar renna út í fjögur horn. Fjórflötungur er sýndur á 1. mynd. (Punktalínan er sú bryggjan, sem frá snýr). t*að verður nú auðveldast að skilja kenningu Green’s. með því að búa sér til fjórflötung. Þarf ekki ann- að en draga mynd eftir 2. mynd hér, líma hana á 1. iuynd. 2. mynd. þunnan pappa, brjóta hana um eftir beinu strykunum og líma saman á röðunum. Við það myndast fjórflöt- ungur. Eilt einkenni hans er það, að hvert horn hans. er andspænis fleti. Hringarnir á flötunum eru dregnir þannig, að þeir hylja 5/1 af yfirborði fjórflötungsins, eða jafnmikið að hlutfalli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.