BFÖ-blaðið - 01.03.1967, Page 40

BFÖ-blaðið - 01.03.1967, Page 40
hálf K A S K ö trygging bætir: brunatjón Bninatjón á bílum eni algeng. Háifkaskótryggingin bætir brunaskennmlir sem kiinna að verða á bifreið- inni í akstri eða í geymslu. Rúðutjón af vöbliim steinkasts frá öðrtim bíl eru orðin mjög algeng með iiinni vaxandi umferð á malar- rúðutjón vegum okkar. Hálfkaskótryggingin bætir brot á ölltim niðum bílsins. þjófnaðar- tjón Bílþjófnaðir bafa færst mjög í vöxt undanfarið. Hálfkaskótryggingin bætir skemmdir af völdum þjófn- aðar og einnig vegna tilrauna til þjófnaðar á bil. Abyrgdp Með hinni ódýru HÁLFKASKÓTRYGGINGU ÁBYRCÐAR getið þér leyst yð ur undan áhyggjum vegna ofangreindra óhappa á mjög hagkvæman hátt. ÁBYRCÐ HF. innleiddi þessa tryggingu þegar 1961. og hefur hún notið vaxandi vinsælda. ÁBYRCÐ HF. tiyggii eingöngu bindindisfólk og býður þessvegna Iág iðgjöld. Leitið upplýsinga þegar i dag. ÁBYRGÐP Tryggingafélag fyrir bindindismenn Skúlagötu 63 . Rayktarik . Síraar 17455 og 17947

x

BFÖ-blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: BFÖ-blaðið
https://timarit.is/publication/234

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.