Tölvumál


Tölvumál - 01.10.1996, Page 4

Tölvumál - 01.10.1996, Page 4
Skýrslutæknifélag íslands Skýrslutæknifélag íslands er félag allra sem vinna við og hafa áhuga á upplýsingamálum og upplýsingatækni. Markmið félagsins er að vinna að eflingu upplýsingatækni á íslandi. Starfsemin er aðallega fólgin í að halda ráðstefnur, námstefnur og félagsfundi með fyrirlestrum og umræðum um sérhæfð efni og nýjungar í upplýsingatækni. Félagsaðild er tvennskonar; aðild gegnum fyrirtæki og einstaklingsaðild. Nemendur í tölvunarfræðum við Háskóla íslands og Tölvuháskóla Verzlunarskóla íslands eru á aukafélagaskrá. Greitt er fullt félagsgjald fyrir fyrsta mann frá fyrirtæki, hálft fyrir annan og fjórðungsgjald fyrir hvern félaga umfram tvo frá sama fyrirtæki. Einstaklingar greiða hálft gjald. Félagsgjöld 1996 eru: Fullt gjald kr. 12.500, hálft gjald kr. 6.250 og fjórðungsgjald kr. 3.125. Aðild er öllum heimil. Stjórn Skýrslutæknifélags íslands 1995: Haukur Oddsson, formaður Douglas A. Brotchie, varaformaður Þórður Kristjánsson, ritari Laufey Erla Jóhannesdóttir, féhirðir Hulda Guðmundsdóttir, skjalavörður Heimir Sigurðsson, meðstjórnandi Óskar B. Hauksson, varamaður Sæmundur Sæmundsson, varamaður Siðanefnd: Oddur Benediktsson, formaður Gunnar Linnet Sigurjón Pétursson Orðanefnd: Sigrún Helgadóttir, formaður Baldur Jónsson Þorsteinn Sæmundsson Örn Kaldalóns Faghópur um öryggi tölvukerfa, tengiliður: Jónas St. Sverrisson Faghópur um greiningu og hönnun hugbúnaðarkerfa, tengiliðir: Laufey Ása Bjarnadóttir og Laufey Erla Jóhannesdóttir Tölvunefnd, fulltrúi SÍ: HaukurOddsson Guðbjörg Sigurðardóttir, til vara Fagráð í upplýsingatækni, fulltrúi SÍ: Douglas A. Brotchie Halldór Kristjánsson, til vara Skrifstofa SÍ: Barónsstíg 5, 2. hæð Sími 551 8820, bréfsími 562 7767 Netfang sky@skima.is Heimasíða http://www.skima.is/sky/ Framkvæmdastjóri: Svanhildur Jóhannesdóttir f \ Hvað er á döfinni? Dagbók Tölvumála hefur að geyma upplýsingar um ráðstefnur og kynningar á sviði upplýsinga- tækni sem framundan eru. Þeir sem hafa áhuga á að koma á framfæri tilkynningum þess efnis til birtingar í dagbókinni, er bent á að senda skrifstofu SÍ upplýsingar þar sem fram kemur: • Heiti ráðstefnu/kynningar • Hvenær haldin • Hvar haldin • Þema '---------------------------------------------J 4 Tölvumál

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.