Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 4

Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 4
8 Þá las forseti, séra Jón Bjarnason, upp ársskýrslu sína, sem hér fer á eftir: ÁRSSKÝRSLA FORSETA. 'Þá er vér síöast ko.mum saman til kirkjuþings, í fyrra, töldust 37 söfnuðir heyra til kirkjufélagi voru. En meöan á J)ingi pví stóð gengu tveir söfnuöir inn í félagiö. Síöan hafa kirkjufélagssöfnuöirnir J>ví verið taldir 39. En einn þeirra safnaöa mun að eins hafa verið til aö nafninu: Jóhannesarsöfnuðr í N.-Dak. Síðan hefi eg fengið að vita, að söfnuðr sá er alveg horfinn úr sögunni og var jafnvel ekki til í fyrra, þótt svo væri kallað. Hann hefir orðið að engu fyrir þá sök, að fólkið, sem honum tilheyrði, fluttist burt og komst á dreifing, sumt að minnsta kosti inn í aðra söfnuði. í rauninni er safnaðatalan að eins 38 og hef- ir verið al.lt þetta siðastliðna ár. Stöku söfnuðir hafa af sömu orsök horfið úr sögunni áðr, og búast má við þvi með all-miklum likum, að vér missum á svip- aðan hátt stöku söfnuði framvegis. S.likt er að sjálf- sögðu æfinlega tjón fyrir hinn kirkjulega félagskap, en sú er þar bót í máli, að flest fólk þeirra fyrrver- andi safnaða tekr sér bólfestu í öðrum héruðum til þess svo að ganga inn í söfnuði, er þar eru fyrir, eða ti.l þess að reisa þar upp nýja söfnuði. Af hinum núverandi söfnuðum kirkjufélagsins eru að eins 14 sunnan megin „línunnar“, eða innan Bandaríkjanna, það er að segja 4 í Minnesota og 10 i Norðr-Dakota. En fyrir norðan „linu“, eða í Canada, eru 24. Meg- inið af kirkjufélagssöfnuðunum er því, eins og nú er hag vorum komið, norðan megin, — 19 í Manitoba,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Áramót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.