Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 42

Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 42
46 ritregla Valdimars Ásmundssonar, og gjörði stíla tvisvar í viku. Bjarni Anderson og G. B. Högnason lásu á víð og dreif úr Þjóðsögum dr. Jóns Þorkelssonar. framan af ritreglum Valdimars, og gjörðu stíla, þó ekki reglulega; lét eg þá hafa skriflegar æfingar í kenslustundunum. Sundberg, Nelson og Nyström lét eg lesa Sweet’s Primer, og alla leskaflana í henni, aö öðru leyti kendi eg þeim íslenzkuna eins og dautt mál. Eftir nýár bættust 3 íslenzkir nemendur við hina„ svo að þeir urðu 7 alls; þeir voru: Sigtryggur fsfeld, Sigrún Fred- erikson og Jóhanna Högnason. Þeim skifti eg niður á milli deildanna þannig, að Jó- hanna Högnason og Sigrún Frederikson settust í II. deild,. og Sigtryggur ísfeld í III. deild. Kenslunni seinni hluta skólaársins var hagað þannigr Guðný Hofteig lauk við Egilssögu, og tvílas flest kvæð- in, einnig las hún þau Eddu kvæði og önnur kvæði, sem finnast í Wimmers Oldnordisk Læsebog: Vafþrúðnismál, Þrymskviðu, Vegtamskviðu, Helgakviðu Hundingsbana hina fyrri, Hákonarmál, og útdrátt úr Hávamálum. Hún lauk einnig við málfræði Wimmers og gjörði þrjár ritgjörðir á viku. Carl J. Olson, Sigrún Frederikson og Jóhanna Högna- son lásu helztu kvæðin í Sýnisbókinni eftir Melsted,helming fyrsta heftis sögu íslands eftir sama höfund, allar ritregl- ur Valdimars Ásmundssonar, og höfðu skriflegar æfingar á töflunni í hverri kenslustund, og gjörðu einstöku sinnum ritgjörðir. Bjarni Anderson, G. B. Högnason og Sigtr. fsfeld lásu sem áður kafla hér og þar i Þjóðsögum dr. Jóns Þorkels- sonar, komust yfir meiri hlutann í ritreglum Valdimars og luku við hálfa íslendingasögu fyrir byrjendur eftir B. Mel- sted. Skriflegar æfingar höfðu þeir í hverjum tíma, ert ritgjörðir fáar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Áramót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.