Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 50

Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 50
54 2. —Nefndin ræSur einnig til þess, að prestum og trú- boðum kirkjufélagsins sé faliS, að svo miklu leyti sem unt er, að hvetja skrifara safnaSanna til aS senda skýrslur sín- ar í tæka tíð. 3. —Loks leggjum vér til, að þingiS samþykki báSar skýrslurnar: — og að um leiS og vér vottum innilega gleSi yfir framförum þeim, er þær skýra frá, þakki þingiS bæSi skrifara og féhirSi fyrir dyggilega þjónustu á undanförnu ári. Virðingarfylst, Albert Jónsson, Jóh. Bjarnason, H. Halldórsson, Jóhannes S. Björnsson, J. H. Hannesson. Var álitiS samþykt í einu hljóSi. Þá var samkvæmt dagskránni tekiS fyrir máliS um gjörSabók og „Áramót“. Jón J. Vopni lagSi til, aS málinu sé vísaS til þriggja manna nefndar; tillagan studd og samþykt. í nefndina kvaddi forseti: séra B. B. Jónsson, Árna Eggertsson og Björn Benson. Þá var tekiS fyrir máliS um heimatrúboSiS. Séra Pétur Hjálmsson lagSi til, aS því máli sé vísaS til fimm manna nefndar; samþykt. í nefndina kvaddi forseti: séra Fr. J. Bergman, séra N. S. Thorlaksson, Car.l Ol- son, FriSbjörn FriSriksson og George Freeman. Þá var tekiS fyrir máliS um aukalög. Séra N. S. Thorlaksson lagSi til aS því máli sé vísaS til 3 manna nefndar; samþykt. í nefndina kvaddi forseti: FriSjón FriSriksson, O. S. Peterson og S. S. Laxdal. Næst var tekiS fyrir máliS um „Sameininguna“ og „Börnin“. RáSsmaSur þeirra blaSa, Jón J. Vopni, lagSi fram þessa skýrslu:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Áramót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.