Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 64

Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 64
68 Þá lag?5i Friöjón Friöriksson fram álit nefndarinn- ar í löggildingarmálinu svohljóðandi: Háttvirti herra forseti. Nefndin, sem þér kvödduö til aö íhuga málið um lög- gildingu kirkjufélagsins, hefir komið sér saman um etir- fjdgjandi tillögu: Að þar eð stöðvar kirkjufélagsins eru í tveim ríkjum, Bandaríkjunum og Canada, og þar eð þessu kirkjuþingi er ekki fullkunnugt um það, hverja aðferð þarf að hafa til þess að fá góða og gilda löggildingu fyrir kirkjufélagið, þá leggjum vér til, að þingið gefi þetta mál í hendur þriggja manna standandi nefndar, er falið sé að fá hjá lögfróðum mönnum ráð og upplýsingar um það, sem gjöra þarf til þess að koma máli þessu í framkvæmd. Skal sú nefnd gjöra forseta kirkjufélagsins skýra grein um þetta efni fyr- ir næsta kirkjuþing. Friðjón Friðriksson, John J. Vopni, T. H. Hannesson, Björn Benson, E. H. Bergmann. Var það samhykt í einu hljóði. Þá lagði Friðjón Friðriksson fram álit nefndarinn- ar í aukalaga-málinu, svohljóðandi: Háttvirti herra forseti. Nefnd sú, sem þér settuð til þess að fara yfir auka- lög kirkjufélagsins og íhuga þau, hefir gjört það, og leyf- ir sér nú að leggja fram tillögur sínar í því efni á þessa leið: Vér mælum með því að í 5. grein aukalaganna á eftir orðunum „fara fram með seðlum“ bætist við: „séu fleiri í vali en cinn í hvcrt cmbœtti. Enn fremur mælurn vér með því, að við 5. greinina sé bætt þessum viðauka: Ef fleiri en tveir eru í vali, þá skal sá sem fæst atkvæði fær við fyrstu atkvæðagreiðslu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Áramót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.