Áramót - 01.03.1906, Page 64

Áramót - 01.03.1906, Page 64
68 Þá lag?5i Friöjón Friöriksson fram álit nefndarinn- ar í löggildingarmálinu svohljóðandi: Háttvirti herra forseti. Nefndin, sem þér kvödduö til aö íhuga málið um lög- gildingu kirkjufélagsins, hefir komið sér saman um etir- fjdgjandi tillögu: Að þar eð stöðvar kirkjufélagsins eru í tveim ríkjum, Bandaríkjunum og Canada, og þar eð þessu kirkjuþingi er ekki fullkunnugt um það, hverja aðferð þarf að hafa til þess að fá góða og gilda löggildingu fyrir kirkjufélagið, þá leggjum vér til, að þingið gefi þetta mál í hendur þriggja manna standandi nefndar, er falið sé að fá hjá lögfróðum mönnum ráð og upplýsingar um það, sem gjöra þarf til þess að koma máli þessu í framkvæmd. Skal sú nefnd gjöra forseta kirkjufélagsins skýra grein um þetta efni fyr- ir næsta kirkjuþing. Friðjón Friðriksson, John J. Vopni, T. H. Hannesson, Björn Benson, E. H. Bergmann. Var það samhykt í einu hljóði. Þá lagði Friðjón Friðriksson fram álit nefndarinn- ar í aukalaga-málinu, svohljóðandi: Háttvirti herra forseti. Nefnd sú, sem þér settuð til þess að fara yfir auka- lög kirkjufélagsins og íhuga þau, hefir gjört það, og leyf- ir sér nú að leggja fram tillögur sínar í því efni á þessa leið: Vér mælum með því að í 5. grein aukalaganna á eftir orðunum „fara fram með seðlum“ bætist við: „séu fleiri í vali en cinn í hvcrt cmbœtti. Enn fremur mælurn vér með því, að við 5. greinina sé bætt þessum viðauka: Ef fleiri en tveir eru í vali, þá skal sá sem fæst atkvæði fær við fyrstu atkvæðagreiðslu,

x

Áramót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.