Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 9

Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 9
13 sem fyrst veröi þar eitthvað gjört guðs riki til eflingar og útbreiöslu. Einn sönuör lúterskr ('Kristnessöfn- uör) myndaðist reyndar í því héraöi í vetr, sem leið, rétt eftir nýár, og átti séra Einar Vigfússon, sem oftar en einu sinni hefir dvaliö þar og unniö aö prestsverk- um, nokkurn þátt í þeirri safnaöarmyndan; en þar er rúm fyrir eina fjóra fleiri aöra söfnuöi nú þegar. Og svo fljótt sem ástœður ,leýfa verör kirkjufélagið aö sinna þessu byggöarlagi alvarlega. Eigi ósennilega kemr beiðni um inngöngu í kirkjufélagið frá Kristnessöfn- til þessa kirkjuþings.*) Loks er þess aö geta, sem ef til vill er meira urn vert en nokkuð annaö í sögu heima-missíónar kirkju- félagsins á árinu, aö séra Pétr Hjálmsson tók sig upp í Maímánuöi miðjum vestan úr Alberta, frá söfnuði sin- um og heimili þar, og ferðaðist fyrir kirkjufélagið austr til íslenzku safnaðanna í Saskatchewan til þess að starfa þar að kris'.indómsmálum og veita þeim prests- þjónustu. Dvaldi hann fvrst í Þingvallánýlendu hjá söfnuöunum þar ýKonkordía-s. og Þingv.nýl.-s.) fram að trínitatis, en síðan hefir hann fram undir þing þjón- áð Vatnsdœlum fHólasöfn. og ísaf.söfn.). Mér er sér- Staklega skylt að þakka séra Pétri fyrir það, sem hann hefir lagt á sig með þessu ferðalagi og vinnu þeirri allri, er þar með hefir verið samfara, í viðbót við allt hið víðtœka missiónarstarf hans áðr fyrir félag vort,— því eg veit, að hann hefir meðfram að minnsta kosti *) Slík beiðni kom seinna á þinginu og Kristnes- söfnuðr var tekinn inn í kirkjufélagið, eins og siðar er frá sagt í þessari gjörðabók þingsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Áramót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.