Áramót - 01.03.1906, Page 9

Áramót - 01.03.1906, Page 9
13 sem fyrst veröi þar eitthvað gjört guðs riki til eflingar og útbreiöslu. Einn sönuör lúterskr ('Kristnessöfn- uör) myndaðist reyndar í því héraöi í vetr, sem leið, rétt eftir nýár, og átti séra Einar Vigfússon, sem oftar en einu sinni hefir dvaliö þar og unniö aö prestsverk- um, nokkurn þátt í þeirri safnaöarmyndan; en þar er rúm fyrir eina fjóra fleiri aöra söfnuöi nú þegar. Og svo fljótt sem ástœður ,leýfa verör kirkjufélagið aö sinna þessu byggöarlagi alvarlega. Eigi ósennilega kemr beiðni um inngöngu í kirkjufélagið frá Kristnessöfn- til þessa kirkjuþings.*) Loks er þess aö geta, sem ef til vill er meira urn vert en nokkuð annaö í sögu heima-missíónar kirkju- félagsins á árinu, aö séra Pétr Hjálmsson tók sig upp í Maímánuöi miðjum vestan úr Alberta, frá söfnuði sin- um og heimili þar, og ferðaðist fyrir kirkjufélagið austr til íslenzku safnaðanna í Saskatchewan til þess að starfa þar að kris'.indómsmálum og veita þeim prests- þjónustu. Dvaldi hann fvrst í Þingvallánýlendu hjá söfnuöunum þar ýKonkordía-s. og Þingv.nýl.-s.) fram að trínitatis, en síðan hefir hann fram undir þing þjón- áð Vatnsdœlum fHólasöfn. og ísaf.söfn.). Mér er sér- Staklega skylt að þakka séra Pétri fyrir það, sem hann hefir lagt á sig með þessu ferðalagi og vinnu þeirri allri, er þar með hefir verið samfara, í viðbót við allt hið víðtœka missiónarstarf hans áðr fyrir félag vort,— því eg veit, að hann hefir meðfram að minnsta kosti *) Slík beiðni kom seinna á þinginu og Kristnes- söfnuðr var tekinn inn í kirkjufélagið, eins og siðar er frá sagt í þessari gjörðabók þingsins.

x

Áramót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.