Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 66

Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 66
70 Nefndin, scm skipuS var til að íhuga máliS um „Sam- eininguna“ og „Börnin“ leggur til, aS kirkjuþingiö gjöri svolátandi samþykt: 1. AS ritstjóri „Sam.“ sé séra Jón Bjarnason, eins og aS undanförnu. 2. AS ráösmaöur „Sam.“ og „Barnanna“ sé hr Jón J. Vopni, sem undanfariS ár hefir sýnt svo mikinn dugnaS í að efla fjárhag blaSsins og auka kaupenda-tölu þess. 3. AS blöðin „Sam.“ og „Börnin“ séu nú þegar aö- skilin og séra N. Steingr. Thorlaksson falin á hendur ritstjórn, fjárhagur og útbreiSsla blaSsins „Börnin“. Sé honum faliS aS ákveöa stærð þess og verð, þangaS til kirkjuþingiö ákveður á annan hátt. 4. AS allir, sem gjörst hafa kaupendur „Sam.“ á liSnu kirkjuþingsári fái ókeypis blaöið „Börnin“ út að næstu árgangamótum. 5. AS alt, sem blaSiö „Börnin“ kunna aS gefa af sér umfram prentunarkostnaS skoöist sem ritlaun handa séra Steingrími og ómakslaun viö blaðiö. 6. Að séra Steingrímur leggi nákvæma skýrslu fyrir næsta kirkjuþing um fjárhag blaSsins og útbreiðslu og verSur þá hægt að gjöra frekari ráðstafanir. Á kirkjuþingi 25. Júní 1906, F. J. Bergmann, K. K. Ólafsson, Árni Árnason, P. S. GuSmundsson, Jakob Benediktsson. Samþykt aS taka máliS fyrir liS fyrir liö. Fyrsti liöur samþyktur. Samþykt aö taka annan liS fyrir seinast. Þriöji liöur feldur. Jón J. Vopni lagSi til, aS blöSin séu gefin út fram- vegis á sama hátt og frá 1. Marz; samþykt. ViS aSra tillögu nefndarálitsins gjöröi séra R. Mar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Áramót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.