Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 58

Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 58
É2 um kristindómsvini. Séra H. B. Thorgrímsen lagöi tii, að séra Birni B. Jónssyni sé falið að flytja hinum ó- nefnda gefanda hjartans þakklæti kirkjuþingsins, og var það samþykt í einu hljóði. Þá var haldið áfram að ræða heimatrúboðsmálið, sem ólokið var frá síðasta fundi. Fyrsti liður nefndarálitsins samþ. í einu h.ljóði. Annar liður sömuleiðis. Um þriðja lið urðu miklar umræður, og var hann svo samþyktur með öllum þorra atkvæða. Var svo nefndarálitið í heild sinni samþykt. Næst var tekið fyrir skólamálið. Fyrir hönd nefnd- arinnar i því máli lagði Jón J. Bíldfell fram nefndarálit svohljóðandi: Herra forseti. Nefndin sem sett var til þess að íhuga skýrslur stand- andi neíndar í skólamálinu, og skólamálið, leyfir sér að leggja fram svo hljóðandi álit: 1. Nefndin leyfir sér að benda á, að í fjárhagsskýrslu Wesley College nefndarinnar eru færðir til inntekta, fyrir sölu „Aldamóta“ $50.00, sem samkvæmt ályktan áttu að ganga í hinn sameiginlega skólasjóð; leggur nefndin til að þessu sé breytt þannig, að þessir $50.00 sé dregnir frá tekjuafgang Wesley College sjóðsins, sem samkvæmt reikn- ingi nefndarinnar er $192.55, og lagt í hinn sameiginlega skólasjóð;og verður þá í sjóði Wesley College deildarinnar $142-55- 2. CBskilegt væri í framtíðinni, að mentamálaskýrsla norðan nefndarinnar sé nákvæmari, en hún nú er, og viljum vér i því sambandi benda á 6 lið þingsáliktarinnar í fyrra í skólamálinu, sem svo hljóðar: „Að skýrslur frá skóla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Áramót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.