Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 32

Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 32
36 Þá lagöi séra FriSrik Hallgrimsson fram svo hljóð- andi skýrslu ásamt fylgiskjölum frá nefndinni, sem ann- ast hefir kenslufyrirtæki kirkjufélagsins viö Wesley College síöastliSiS ár: Mountain, N. D., 20. Júní 1906. Til forseta Hins ev. lút. kirkjufél. fslendinga í Vesturheimi. Vér undirritaSir, sem kosnir vorum á síðasta kirkju- ■þingi til þess aS annast um íslenzka kennaraembættið við Wesley College, leyfum oss að gefa þessa skýrslu um starf vort. Á fyrsta fundi vorum skiftum vér þannig með oss verk- um, að séra Fr. Hallgrímsson varð formaSur nefndarinnar, hr. Thomas H Johnson skrifari, en hr. Árni Eggertsson gjaldkeri. Enn fremur kusum vér hr. FriSjón Friðriksson í hina sameiginlegu fjárhaldsnefnd, sem varðveitir og á- vaxtar skólasjóðinn. Samkvæmt ályktan síSasta kirkjuþings, hefir kensla 1 íslenzkum fræðum farið fram viS Wesley College á síðast- liðnu skólaári, og þá kenslu hefir séra FriSrik J. Bergmann haft á hendi. Hann hefir kent 12 stundir á viku hverri, og hefir sú kensla farið fram í báðum bekkjum undirbúnings- deildarinnar og tveim neðri bekkjum college-deildarinnar. AS öðru leyti viljum vér hvaS kensluna snertir vísa til skýrslu séra Friðriks J. Bergmanns, sem fylgir hér með. Auk þess aS hafa þessa kenslu með höndum og önnur störf í þarfir skólamálsins, svo sem fjársöfnun o. fi., hefir kennarinn með leyfl nefndarinnar, eins og að undanförnu, veitt Tjaldbúðar-söfnuiSi í Winnipeg prestsþjónustu, og laun hans frá kirkjufélaginu því ekki verið nema $1,000 í staS $1,200. Meðfylgjandi fjárhagsskýrsla sýnir, að árstekjurnar hafa veriS $1223.15, en útgjöldin $1,030.60. 1 sjóði eru nú $192.55, auk helmings vaxtanna af skólasjóði fyrri helming- yfirstandandi árs, sem eru ekki enn fallnir í gjalddaga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Áramót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.