Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 67

Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 67
teinsson þá breytingartillögu, að viö oröin „ráðsmaður Sameiningarinnar“ bætist: „og Barnanna", og var hún samþykt. Séra Björn B. Jónsson gjörði þá viðaukatillögu, að við iiðinn sé bætt orðunum: „og séu honum goldnir ido dollarar fyrir starf sitt“. Samþykt. Annar liður, með áorðnum breytingum, síðan sam- þyktur. Voru þá fallnir liðirnir 4, 5 og 6. Nefndarálit- ið, með áorðnum breytingum, samþykt. Séra R. Marteinsson lagði til, að séra N. S. Thor- laksson sé kosinn ritstjóri „Barnanna“. Samþykt. Albert Jónsson lagði til, að séra N. S. Thorlakssyni séu bergaðir 150 dollars úr kirkjufélagssjóði fyrir ýms aukastörf hans. Samþykt í einu hljóði. Þá var tekið fyrir málið um fjársöfnun í kirkju- legar þarfir, og lagði séra Björn B. Jónsson fram svo- hljóðandi nefndarálit: Nefndin ræður þinginu til að beina eftirfylgjandi bendingum til safnaða kirkjufélagsins: 1. Þingið álítur mjög varhugavert að safna fé til kirkjulegra þarfa með nokkrum þeim aðferðum sem ó- samboðnar eru virðingu kirkjunnar. Það varar fólk safn- aðanna við því, að taka það eftir sumum hérlendum kirkju- flokkum að afla sér fjár með ýmsum óviðeigandi meðul- um. 2. Þingið álítur þá aðferð bezta og samkvæmasta guðs orði og eðli k'rkjulegs félagsskapar.að hver maður greiði til kirkjulegra þarfa fé af fúsum vilja, eftir því sem efni leyfa, og beri þær gjafir fram eins og offur til handa heilögum guði, án þess nokkrir krókavegir séu farnir í þeim fjárframlögum. Björn B. Jónsson, E. H. Bergman, Guðjón ísfefd, A. Oliver, Freysteinn Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Áramót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.