Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 47

Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 47
5i þeim, er þá á aö halda; séra N. S. Thorlaksson studdi þá tillögu, og var hún samþvkt. Þá .lag'Si Jón J. Bíldfell fram svohljóöandi skýrslu frá nefnd þeirri, sem sett var á síöasta kirkjuþingi í málinu um fastan þingstaö : Háttvirti forseti! Vér, sem kosnir vorum á síSasta kirkjuþingi til þess að íhuga málið um fastan þingstað, leyfum oss aS leggja fram eftirfylgjandi álit: Eftir all-ítarlega umhugsun um mál þetta, og sam- kvæmt vilja mikils meiri hluta allra safnaSa kirkjufélagsins, ráðum vér kirkjufélaginu til þess að halda áfram stefnu þeirri, sem þaS hefir haft, og sem það nú hefir í þessu máli, sem vér álítum uppbyggilegasta og blessunarrikasta. Oss dylst ekki, að það er erfiSleikum bundiS, fyrir fátæka og fámenna söfnuSi, að taka á móti kirkjuþingunum, jafn- umfangsmikil og þau eru nú orðin, en væntanlega fara þeir erfiðleikar minkandi eftir því, sem söfnuSurnir stækka og styrkjast. VTér fáum ei fcetur séð, en það sé stór hagur fyrir söfnuSina að fá kirkjuþingin til sín, og ef til vill hvaS mest fyrir þá, sem mest leggja i sölurnar, því eftir því sem menn leggja meira í sölurnar fyrir eitthvert mál- efni, því kærara verður það málefni þeim. Vér erum mót- mæltir þessari breyting líka fyrir það, aS vér álíturn það óhyggilegt og óheppilegt að binda framkvæmdir kirkjufélags mála við einn sérstakan söfnuð, hvaða söfnuSur sem þaS svo væri. Hver og einn söfnuöur í kirkjufélaginu þarf að finna til þess, að réttur hans til hluttöku í öllum fram- kvæmdum kirkjumála vorra sé óskertur, og svo að eins get- ur þaS orðiö, að kirkjuþingin séu hér eftir, sem hingaö til, haldin hjá sem allra flestum söfnuöum kirkjufélagsins. Winnipeg, 19. Júní 1906. Jón J. Bíldfell, H. S. Bardal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Áramót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.