Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 13

Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 13
17 engan veginn vel viðunanlegir. Mér getr enn ekki ann- að virzt en aö kirkjufélaginu sé það embætti of dýrt. Og samband þess við prestsembættiS í TjaldbúSarsöfn- uSi, sem séra FriSrik J. Bergmann hefir haft á hendi, hefir mér ávallt fundizt neySarúrræöi, er aS eins gæti veriS til bráSabirgSa. ÞaS þarf aS verSa breyting á fyrirkomulaginu, en hvernig hún á aS verSa og hvort hún getr orSiS nú þegar, þaS er fyrir kirkjuþing þetta aS ákveSa, er þaS hefir fengiS skýrslu frá skólanefnd- inni, sem þaS má.l hefir haft meS höndum á liSnu ári, og heyrt væntanlegar tillögur hennar. Urn hag hins sameiginlega skólasjóSs vors leggr fjárhagsnefndin svo kallaða i skólamálinu aS sjálf- sögSu skýrslu fyrir þingið. HeiSingjamissíónar-málinu, sem fyrst komst á dag- skrá hjá oss í fyrra, hefir furðanlega vel þokaS áfram í kirkjufélaginu á hinu liSna ári. Flestir safnaðanna, sem fastrar prestsþjónustu njóta, hafa verklega og heiðarlega sinnt bending síðasta kirkjuþings um aS bera fram offr til handa heiSingjamissíónar-sjóSnum við einhverja opinbera guSsþjónustu á langaföstu. Þá munu og prestarnir um leiS hafa prédikaS um þá .rnilc- ilvægu kristindómsskyldu fyrir söfnuSunum. En líka hafa önnur tillög komiS í sama sjóð. Bauka-samskotin eru sérstakr þáttr í tekjum sjóSsins; en þau hafa enn fengið of litla útbreiðslu í söfnuSunum. FéhirSir kirkju- félagsins skýrir sérstaklega frá hag heiSingjatrúboSs- ■sjóðsins. Fundarhö'dum í söfnuSunum til samtals um kristi- leg trúmál hefir veriS haldið áfram á árinu. Og hafa 13 slikir fundir verið haldnir: í .Ágúst í fyrra sumar l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Áramót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.