Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 33

Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 33
37 Vér álítum það nauösynlegt, að sem mest sé að því unniö*að vekja áhuga fólksins fyrir þessu máli víðar erp hingað til hefir gjört verið og reyna að fá fjárframlög tiF þess úr sem flestum íslendingabygðum. Og sömuleiðis a5» hvetja efnilega unglinga til þess að ganga mentaveginn, Margir af nemendum vorum hafa getið sér góðan oröstír fyrir dugnað sinn við námið og orSið með því þjóðflokkí vorum til mikils sóma. AS því ættum vér að keppa af öllum mætti, að þeim heiðri verði haldið uppi. Vér leyfum oss því aS gjöra þessar tillögur: 1. ) aS séra Friðrik J. Bergmann verði ráðinn kennari í íslenzkri tungu og íslenzkum bókmentum viS Wesley College fyrir komandi skólaár; 2. ) að kirkjuþingið feli prestum og trúboðum kirkju— félagsins að vinna aS því að glæða sem bezt áhuga íslenzka fólksins fyrir þessu fyrirtæki og hvetja efnilega unglinga til að afla sér mentunar á æSri skólum. VirSingarfylst, Friörik Hallgrímsson, Árni Eggertsson, Albert Jónsson, Rúnólfur Marteinsson-•- Winnipeg, Man., 15. Júní 1906. Til hinnar he'ðruðu skólanefndar kirkjufélags Islendinga í Vesturheimi. Pláttvirtu herrar! Þegar eg i fyrra sumar tók að leita samskota í skóla— sjóð, ferSaðist eg fyrst til Þingvallanýlendu í nýmynduStí' Saskatchewan-fylki. Hafði eg aldrei áSur til þeirrar ný— lendu komið í neinum erindum, en leizt þar sérlega vel á- mig að öllu leyti. Enda hefir mér sjaldan á ókunnum sta^- verið betur tekiS og því erindi, sem eg heti haft að flytja. FólkiS er sérlega mannúðlegt og jafnari kirkjulegan áhuga- hefi eg hvergi orSið var við með fólki, sem ekki hefir stöð- ugrar prestsþjónustu notiS. Árangurinn af þeirri fer® minni varð um $100.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Áramót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.