Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 74

Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 74
78 - Fyrsti liSur samþyktur. , Annar liSur sömuleiöis. ÞriSji liSur sömuleiSis. FjórSi liSur sömuleiSis. Fimti liSur sömuleiSis. Sjötti liSur sömuleiöis. Sjöundi liSur sömuleiöis. Þá var lesin upp afsökun frá Víöines-söfnuSi fyrir ÞaS, aS söfnuSurinn sá sér ekki fært aS senda neinn er- indsreka á þingiS. Þá lagöi J. Frost fram svohljóöandi tillögu til þingsályktunar frá sér og P. S. GuSmundssyni: Kirkjuþing þetta ráSleggur söfnuöum þeim, er engrar eða lítillar prestsþjónustu njóta, að stofna sem allra fyrst hjá sér samkomur til sunnudagsskólahalds fyrir börn og sameiginlegrar uppbyggingar af lestri guSs orös. SömuleiS- is, að komist slíkar lestrarsamkomur á, eru þaS vinsamleg tilmæli þingsins, að forsetar safnaöa þeirra er þessu sinna, sendi næsta kirkjuþingi skýrslu um árangurinn af tilraunum í þessa átt. Var hún samþykt í einu hljóöi. Þa lagöi séra R. Marteinsson fram svohljóðandi álit þeirrar nefndar, sem sett hafSi veriö til þess aS at- huga inngöngubeiðni Kristnes-safnaSar: Vér, sem kosnir vorum í nefnd til að íhuga inntöku- beiðni Kristnes-safnaSar, ráðum kirkjuþinginu til að veita söfnuðinum inngöngu í félagiS. En um leið bendum vér söfnuSinum á, aS æskilegt væri, aS hann breytti lögum sín- um, að því er snertir ferminguna, í samræmi við frumvarp kirkjufélagsins. Á kirkjuþingi aS Mountain, N. D., 26. Júní 1906. R. Marteinsson, Freysteinn Jónsson, Jón Bjarnason. Var nefndarálitið samþykt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Áramót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.