Áramót - 01.03.1906, Side 74

Áramót - 01.03.1906, Side 74
78 - Fyrsti liSur samþyktur. , Annar liSur sömuleiöis. ÞriSji liSur sömuleiSis. FjórSi liSur sömuleiSis. Fimti liSur sömuleiSis. Sjötti liSur sömuleiöis. Sjöundi liSur sömuleiöis. Þá var lesin upp afsökun frá Víöines-söfnuSi fyrir ÞaS, aS söfnuSurinn sá sér ekki fært aS senda neinn er- indsreka á þingiS. Þá lagöi J. Frost fram svohljóöandi tillögu til þingsályktunar frá sér og P. S. GuSmundssyni: Kirkjuþing þetta ráSleggur söfnuöum þeim, er engrar eða lítillar prestsþjónustu njóta, að stofna sem allra fyrst hjá sér samkomur til sunnudagsskólahalds fyrir börn og sameiginlegrar uppbyggingar af lestri guSs orös. SömuleiS- is, að komist slíkar lestrarsamkomur á, eru þaS vinsamleg tilmæli þingsins, að forsetar safnaöa þeirra er þessu sinna, sendi næsta kirkjuþingi skýrslu um árangurinn af tilraunum í þessa átt. Var hún samþykt í einu hljóöi. Þa lagöi séra R. Marteinsson fram svohljóðandi álit þeirrar nefndar, sem sett hafSi veriö til þess aS at- huga inngöngubeiðni Kristnes-safnaSar: Vér, sem kosnir vorum í nefnd til að íhuga inntöku- beiðni Kristnes-safnaSar, ráðum kirkjuþinginu til að veita söfnuðinum inngöngu í félagiS. En um leið bendum vér söfnuSinum á, aS æskilegt væri, aS hann breytti lögum sín- um, að því er snertir ferminguna, í samræmi við frumvarp kirkjufélagsins. Á kirkjuþingi aS Mountain, N. D., 26. Júní 1906. R. Marteinsson, Freysteinn Jónsson, Jón Bjarnason. Var nefndarálitið samþykt.

x

Áramót

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.