Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 72

Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 72
76 skólanna frá skrifara kirkjufélagsins, en sem hann ekki gat gefiö fyr en á þing var komið, vegna þess hve seint hann fékk skýrslurnar frá sumum söfnuöunum. Mætti viröast, þegar skýrslan sú í ár er borin saman v:ð þá í fyrra, aö því er aöal-tölur snertir, sem fjölgaö heföi eð mun á sd sk. á árinu, bæði nemendum og kennur- um. En þegar betur er gáð að, er fjölgunin mjög lítil. Frá fimm skólum eru skýrslur í ár, sem ekki voru neinar frá í fyrra, og e’nn stór skóli hefir bæzt við töluna, skóli Tj aldbúðar-í afna ðar. í nokkrum söfnuðum eru engir sd.skólar. Það eru: Fjalla-, Hallson- og Marshall-söfnuðir. Marshail-söfn. kvað vera orðinn svo fámennur. Líka er enginn skóli í Furudals- og liklega heidur ekki í Tríntatis-söfnuði. 1 Grafton-söfnuði hefir skóli verið með köflum, eins í Ár- nes-söfnuöi. 1 flestum söfnuöum eru þannig sd.sk. og sýnir það, að söfnuðirnir eru sér þess meðvitandi, hvað nauðsynlegir skólarnir eru. Enda þurfa allir söfnuðir þess. Það á aö vera þeim öllum áhugamál, ekki að eins að koma á sd.sk. hjá.sér, heldur líka að leggja hina mestu rækt við þá. Þeirn þarf að skiljast, að það er lífsnauðsyn bæði barnanna og safnaðarins vegna. Hver söfnuður uppsker og kirkjufé- lagið lika af því, hvort vel er hirt um hörnin eða illa. Kirkjufélag'nu verður því að vera ant um sd.sk.mál sitt og vfir höfuð að tala leggja rækt við alt, sem hlúð getur að krist'Iegu uppeldi og uppfræðslu barna, ef því er ant um framtíð sína. í síðasta blaði ,.Kennarans“, sem út kom síðastliðið haust, gjörði eg grein fyrir því, hvers vegna hætt var við lexíublað. Líka gaf eg ofur-litla bendingu um, hvernig mér sýndist bezt að skifta skóla í bekki, þar sem ekki væri komið fast skipulag á, og hvaða lexíur ætti að kenna i hverjum bekk. Fg bauðst líka til að gefa frekari leiðbein- ingar þeim, sem þyrftu og æsktu, að þvi leyti sem mér væri unt. En enginn hefir viljað nota sér tilboðið, eða ekki þurft þess.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Áramót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.