Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 45

Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 45
49 ínginn nefndum viS „Áramót", og var hann seldur á 50c_ hvert eintak. Árangur af sölu ritsins fram að 21. Júní 1906 $237 45 Kostnaður viS prentun og útsendingu....... 201 15 Ágóði afhentur féhirSi kirkjufélagsins ........ $36 30 Mountain, N. D., 21. Júní 1906, Virðingarfylst, Björn B. Jónsson, Rúnólfur Marteinsson. Séra FriSrik Hallgrímsson lagSi fram þessa skýrsltr frá heiSingjatrúboSs-nefndinni: Vér, sem skipaðir vorum á síðasta kirkjuþingi til þess að hafa heiSingjatrúboðs-máliS til meSferSar milli þinga, erum þess fullvissir, aS áhuginn fyrir því máli hefir á þessu síðasta ári töluvert glæSst innan kirkjufélags vors, og er þaS ekki lítiS fagnaðar- og þakklætisefni. Samkvæmt því, sem samþykt var á siSasta kirkjuþingi, munu prestar kirkjufélagsins allir hafa gjört það mál að- umtalsefni i prédikunum á langaföstunni síðustu, eða urn það leyti, og offur veriS tekin fyrir trúboSssjóðinn. Eins og ársskvrsla féhirSis kirkjufélagsins ber meS sér, var sá sjóður um síðasta kirkjuþing $287.60. A árinu hefir bæzt viS $349.86, og er sjóSurinn því nú $637.46. ÞaS sem við sjóðinn hefir bæzt eru offur frá söfnuSunum, gjafir frá einstökum mönnum, baukasamskot frá bandalagi Fyrsta lút. safnaðar i Winnipeg, tillög frá sunnudagsskólum og vextir af sjóðnum. I viSbót við þetta er von á einni höfSinglegri gjöf til sjóðsins, sem grein mun verða gjörð fyrir á sinum tíma á þinginu. r>ess mætti einnig geta, að af hvötum bandalagsins í Argyle-bygS voru á síðastliSnum vetri tekin samskot hjá söfnuSunum þar aS upphæS $62.00 til hallærisstyrks handa Japönum, og er enginn efi á því, aS tilgangur margra gef-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Áramót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.